Alþingi er kosið til fjögra ára í senn. Einungis brýnar breytingar á stjórnarskrá, langvarandi stjórnarkreppa eða pólitískt neyðarástand geta heimilað forseta Íslands, forsætisráðherra og Alþingi að rjúfa þing og boða til kosninga innan kjörtímabilsins.

 

Athygliverð fréttaskýring.

Blogg: Jón Bjarnason

Sjálfstæðisflokkur í úlfakreppu

Þingrofsheimildin er ekkert leikfang

Úlfakreppa Sjálfstæðisflokksins

Framsókn með öll tromp á hendi

Sjálfstæðisflokkurinn gæti einangrast 

Fyrir alla flokka aðra en Pírata er auk þess vænlegra að bíða vorsins með kosningar eins og kjörtímabilið segir til um.“

Egilsstaðir, 01.08.2016 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 1. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband