Evrópa færir aðeins bókhaldið. Þessi vitleysa er kennd í Háskólum landana. Hver bóndi eða hver verkmaður veit að ef enginn gerir neitt nema að færa bókhald, þá verður ekkert til og fólkið líður skort.

Slóðin  Er Evrópa að pappírast? Slóðin

29.1.2014 | 11:33

Við fólkið segir Evrópa, hættið að vinna, ég er að bjarga „PENINGUNUM.“

Fyrir bragðið fær Evrópa enga vinnu, það er enga þjónustu og engar vörur.

Peningar eru bókhald.

Evrópa færir aðeins bókhaldið.

Þessi vitleysa er kennd í Háskólum landana.

Hver bóndi eða hver verkmaður veit að ef enginn gerir neitt

nema að færa bókhald,

þá verður ekkert til og fólkið líður skort.

Endurtekið

Egilsstaðir, 28.03.2016 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband