Bónus - Og það besta, ég lánaði þér ekki neitt.

Bónusar

Sett á blogg: Ómar Ragnarsson

http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/2179266/

Eignir fólksins voru látnar hverfa með kreppufléttunni,

Kreppufléttan, endurtekið

Bankinn náði eignunum, þegar bankinn hafði láti eignirnar falla í verði, og eign fólksins var horfin.

Nú er bónusinn notaður til að fá starfsmenn, til að selja eignirnar á sem hæstu verði, þá fá þeir bónusinn.

Piltar er þetta rétt?

Hent upp í hillu A4 blað

Og það besta, ég lánaði þér ekki neitt.  

Egilsstaðir, 02.09.2016 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband