Ef fjármálakerfið hækkar krónuna í verði miðað við gjaldeyri, þá fá öll útflutningsfyrirtæki, og ferðaþjónustan færri krónur fyrir gjaldeyririnn, og geta ekki greitt niður lánin. Greiði fyrirtækin ekki lánin, þá á bankinn eignirnar.

Sett á blogg:   Hulda Björnsdóttir

Hvað er að gerast með gengi krónunnar?

http://huldabjornsdottir.blog.is/blog/huldabjornsdottir/

000

slóð

Þessi gengishækkun krónunnar er skipulögð. Ef bankinn lánar ekki í hótel, þá eignast bankinn ekkert. Ef bankinn lánar í hótel þá eignast bankinn hótel. Við vitum að bankinn, gerir ekkert nema að skrifa töluna.

24.6.2017 | 10:32

Ef fjármálakerfið hækkar krónuna í verði miðað við gjaldeyri, þá fá öll útflutningsfyrirtæki, og ferðaþjónustan færri krónur fyrir gjaldeyririnn, og geta ekki greitt niður lánin.

Ef bankakerfið getur komið í veg fyrir að fyrirtækin greiði lánin, þá á bankinn eignirnar.

Egilsstaðir, 10.08.2017 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband