Nýr Axar vegur mun spara 733 miljónir á ári, og borga sig upp á þremur til fjórum árum. Vegagerðin, fólkið, heldur áfram að spara sömu upphæð um ókomin ár. Veg yfir sprengisand norður, og austur í Kárahnjúka, strax.

Þarna er Guðni að segja okkur að ef 200 bílar á dag, fara um Axar veg, frekar en að aka fjarðarleiðina,

þá sparar vegagerðin slit á vegum vegna 200 bíla x 71 kílómetrar x 365 dagar, verður 200*71*365 = 5.183.000 kílómetrar,

Slit á vegum vegna 5.183.000 eða 5,183 miljón kílómetra aksturs  á einu ári, er í krónum, 733 miljónir, sem er sparnaðurinn, við að fara Axarveg í staðin fyrir að fara fjarðaleiðina.

Nýr Axar vegur mun spara 733 miljónir á ári, og borga sig upp á þremur til fjórum árum, og heldur áfram að spara sömu upphæð um ókomin ár.

Þetta kemur fram í grein Guðna Nikulássonar um Axarveg, í Morgunblaðs rafrænu útgáfunni.

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1417727/

klikka, til að fá stærri mynd

2017-10-02-oxi-gudni

Við þurfum að velta fyrir okkur hvernig við, í staðin fyrir að hækka gengið,

setjum allt á fulla ferð við að breikka vegi, smíða nýjar og breiðari brýr.

Ef afkoman er betri, þá eigum við að setja það í uppbyggingu innviða og

til þeirra sem hafa þörf. Skinsamleg innviða uppbygging notast okkur öllum

um ókomin ár. Ekkert bruðl en vera stórhuga og glæsileg mannvirki þurfa

ekki að vera umtalsvert dýrari. 

Greiða gamlafólkinu sem á því þarf að halda betri lífeyrir.

Alltaf er íbúðarrétturinn bestur, hvort sem við erum ungir eða gamlir.

Egilsstaðir, 02.10.2017 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Þetta er tilraun.

Í Californiu er blanda af alskonar fólki, víðsvegar að úr heiminum.

Er einsleitari hópur í Alabama?

Í hvoru ríkinu eru fleiri útundan, og án atvinnu.

Hefur fólkið lætt að vinna saman og hjálpast að?

Hvað aðhyllast mörg % fyrirgefningu og endurhæfingu.

Hugmyndaheimur fólksins skiptir máli.

Hver er trúar hugmynd fólksins.

Hver hefur rannsóknir um þessi málefni.

Egilsstaðir, 06.10.2017 Jónas Gunnlaugsson

000

Þetta eru áhugaverð skrif hjá Halldóri, og ég vil kynna hana betur með áherslum, fyrir okkur sem erum tregari. jg

000

Halldór Jónsson skrifar:

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/#entry-2203761

5.10.2017 | 23:39

 

Byssudauðinn í Bandaríkjunum

er kannski ekki sá sem menn halda að hann sé.

Menn skoði eftirfarandi upplýsingar:

"

There are 30,000 gun related deaths per year by firearms, and this number is not disputed. U.S. population 324,059,091 as of Wednesday, June 22, 2016. Do the math: 0.000000925% of the population dies from gun related actions each year. Statistically speaking, this is insignificant! What is never told, however, is a breakdown of those 30,000 deaths, to put them in perspective as compared to other causes of death:

 

• 65% of those deaths are by suicide which would never be prevented by gun laws
• 15% are by law enforcement in the line of duty and justified
• 17% are through criminal activity, gang and drug related or mentally ill persons – gun violence
• 3% are accidental discharge deaths

 

So technically, "gun violence" is not 30,000 annually, but drops to 5,100. Still too many? Well, first, how are those deaths spanned across the nation?
• 480 homicides (9.4%) were in Chicago
• 344 homicides (6.7%) were in Baltimore
• 333 homicides (6.5%) were in Detroit
• 119 homicides (2.3%) were in Washington D.C. (a 54% increase over prior years)


So basically, 25% of all gun crime happens in just 4 cities. All 4 of those cities have strict gun laws, so it is not the lack of law that is the root cause.


This basically leaves 3,825 for the entire rest of the nation, or about 75 deaths per state. That is an average because some States have much higher rates than others. For example, California had 1,169 and Alabama had 1.


Now, who has the strictest gun laws by far? California, of course, but understand, so it is not guns causing this. It is a crime rate spawned by the number of criminal persons residing in those cities and states. So if all cities and states are not created equally, then there must be something other than the tool causing the gun deaths.

Are 5,100 deaths per year horrific? How about in comparison to other deaths? All death is sad and especially so when it is in the commission of a crime but that is the nature of crime. Robbery, death, rape, assault all is done by criminals and thinking that criminals will obey laws is ludicrous. That's why they are criminals.


But what about other deaths each year?
• 40,000+ die from a drug overdose–THERE IS NO EXCUSE FOR THAT!
• 36,000 people die per year from the flu, far exceeding the criminal gun deaths
• 34,000 people die per year in traffic fatalities (exceeding gun deaths even if you include suicide)

Now it gets good:
• 200,000+ people die each year (and growing) from preventable medical errors. You are safer in Chicago than when you are in a hospital!

 

• 710,000 people die per year from heart disease. It’s time to stop the double cheeseburgers! So what is the point? If Obama and the anti-gun movement focused their attention on heart disease, even a 10% decrease in cardiac deaths would save twice the number of lives annually of all gun-related deaths (including suicide, law enforcement, etc.). A 10% reduction in medical errors would be 66% of the total gun deaths or 4 times the number of criminal homicides......Simple, easily preventable 10% reductions!

 

So you have to ask yourself, in the grand scheme of things, why the focus on guns? It's pretty simple.:
Taking away guns gives control to governments.

 

The founders of this nation knew that regardless of the form of government, those in power may become corrupt and seek to rule as the British did by trying to disarm the populace of the colonies. It is not difficult to understand that a disarmed populace is a controlled populace.

Thus, the second amendment was proudly and boldly included in the U.S. Constitution. It must be preserved at all costs.

So the next time someone tries to tell you that gun control is about saving lives, look at these facts and remember these words from Noah Webster: "Before a standing army can rule, the people must be disarmed, as they are in almost every kingdom in Europe. The supreme power in America cannot enforce unjust laws by the sword, because the whole body of the people are armed and constitute a force superior to any band of regular troops that can be, on any pretense, raised in the United States. A military force at the command of Congress can execute no laws, but such as the people perceive to be just and constitutional; for they will possess the power."

 

Remember, when it comes to "gun control," the important word is "control," not "gun."


Það er ýmislegt að athuga áður en menn alhæfa um hvort skotvopnaeign sér alfarið um að kenna morðtiðni í Bandaríkjunum. Vissulega eru tölur hærri en í Canada. en þær eru lægri en í Mexico og víða í S-Ameríku.

Byssueign er mikil í USA en líka í Noregi og á Íslandi. Ef menn taka byssur af öllum heiðarlegum borgurum þá sitja glæpamennirnir eftir einir með byssurnar.


Eftirlitið beinist því hugsanlega meira að eftirlitinu sjálfuheldur en að byssunum.En sjálfsagt er að halda vopnum frá óvitum, allsstaðar og ekki bara í Bandaríkjunum, eins og hægt er, því hnífar og skæri eru ekki barna meðfæri eins og Íslendingar hafa lengi vitað.

Jónas Gunnlaugsson, 6.10.2017 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband