Fé almennings, fé í lífeyrissjóði.

Fé almennings, fé í lífeyrissjóði.

Sett á bloggið hjá Ómari Ragnarssyni

Andi Hrunsins aftur kominn á kreik?

000

Fé almennings, fé í lífeyrissjóði.

„Og núna fyrir fé almennings,“

fé er bókhald,

Allir peningar eru bókhald,

Bókhaldið er ávísun á vinnu og hugsun fólksins,

og náttúruauðlindir.

000

„Fé í lífeyrissjóði“

Fé, bókhaldstala í lífeyrissjóði er aðeins bókhald.

Með öðrum orðum, lífeyrissjóðurinn er aðeins hugmynd, tala í tölvu.

Það eina sem getur (greitt þér lífeyri,) annast þig,

er þróttmikið þjóðfélag, þar sem fólkið framleiðir vörur og veitir þjónustu.

Þá er eitthvað til fyrir þetta bókhald, það er lífeyrissjóðinn, til að ávísa á.

Egilsstaðir. 11.06.2015 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 11. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband