29.3.2017 | 20:24
Er ef til vill bara verið að spila á fíflið? Ég meina, okkur, sem vitum ekki neitt. Við lögum allt, en missum ekki trúna á lífið, ljósið og litina.
Sett á blogg: Halldór Jónsson
http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/2192856/
000
Er ef til vill bara verið að spila á fíflið?
Ég meina, okkur, sem vitum ekki neitt.
Við lögum allt, en missum ekki trúna á lífið, ljósið og litina.
slóð
Við verðum að muna að banki skrifar aðeins tölur, sem eru ávísun á fólkið.
Þegar þú selur leyfið til að prenta bókhaldið fyrir þig, og sá sem skrifar bókhaldið
þykist vera að lána þér eitthvað, pening, sem er aðeins bókhald.
Skáldsaga.
Það er sagan af Ol-ís-kaupunum, ég skrifaði ávísun kl. 18:00 á föstudegi, lykillinn og prókúran fenginn, skrifuð ávísun frá ol-ís kl. 08:00 á mánudagsmorgun, farið í bankann þegar hann opnar, og lagt inn á reikninginn minn.
Önnur skáldsaga.
Ég kaupi Landsbankann, með láni í Búnaðarbankanum, 100 milljarðar.
Síðan kaupi ég Búnaðarbankann, með láni frá Landsbankanum, 100 milljarðar.
Þá skulda ég sjálfum mér 100miljarða frá hvorum banka.
Þá skulda ég ekki neitt.
Bankalánið í Landsbankanum er vel tryggt, með Búnaðarbankann að veði.
Bankalánið í Búnaðarbankanum er vel tryggt, með Landsbankann að veði.
Mikið gaman.
Lesa
20.3.2017 | 13:43
Það er ekkert skáldlegra en fjármálakerfið.
Auðvitað eru þetta skáldsögur, og sannari en sannleikurinn.
Egilsstaðir, 20.03.2017 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 23.3.2017 kl. 11:55
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
AGS, Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn sendi nefnd,til að tryggja að Seðlabankinn seldi íslenska fjármálakerfið til fjárfesta?
Einnig á Seðlabankinn að halda genginu svo háu og vöxtunum svo háum, á krónunni, að öll útflutnings fyrirtæki og reyndar öll fyrirtæki yrðu að skuldsetja sig í bönkunum til að hægt væri að yfirtaka fyrirtækin yfir til bankaeigenda?
Með,
AGS. Láta Íslendinga eyða öllum tekjunum af atvinnuvegunum, þá er auðveldara að hirða allt af þeim?
Menntakerfið, og stjórnsýslan, ættu að skýra fyrir okkur hvers vegna það var lítil verðbólga í USA dollurum fyrir 1913, en þá tóku einkaaðilar yfir dollarann, það er Federal Reserve.
klikka, stærri mynd
Nú hyggjum við vel að þessum málefnum.
Hér er ég að reyna að skoða fjármálakerfið.
Ef ég skildi mistúlka eitthvað, þá laga ég það strax, en þetta virðist vera rétt.
Mínar hugleiðingar.
Egilsstaðir, 29.03.2017 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)