Stjórnmálamenn verða að vakna. Margt er í ólestri, húsnæðismálin, persónuverndarmálin, svindl sala á kola og kjarnorku á Íslandi, og nú að afhenda orkuna í hendur braskarana, víxlarana í Evrópu.

Sett á blogg: Valdimar Samúelsson

Hér er dálítið fróðlegt Utube með fyrirsögnini Hver á Nýja Sjáland. Svar: Kína kaupir allt húsnæði sem þeir fá á meðan heimamen sofa í bílunum með heilu fjöldskyldunum.

Who Owns New Zealand Now? 

https://youtu.be/HzSAmOQuyjU

000

Þetta er þörf áminning, og stjórnmálamenn verða að vakna.

Margt er í ólestri, húsnæðismálin, persónuverndarmálin, svindl sala á kola og kjarnorku á Íslandi, og nú að afhenda orkuna í hendur braskarana, víxlarana í Evrópu.

Megum við búast við að ríkismenn heimsins kaupi allt á Íslandi, og að Ísland verði þá eins og mörg löndin, að fólkið hafi ekki efni á að kaupa og búa í húsunum, ekki efni á að versla í auðmanna hverfunum.

Þegar fólkið fer að verða reitt, þá er keyptur einræðisherra, til að halda fólkinu í skefjum, svo að alþjóða ríkismennirnir geti nýtt eignirnar sínar.

Þannig er þetta í mörgum löndum.

Munum Bláalónið, HS Orka var selt af víxlurunum upp úr kreppunni 2008 þegar heimili fólksins og útflutningsfyrirtækin voru seld, oft til Kanada.

slóðir

Ég vil fá allar persónu upplýsingar fólksins. Það verður aldrei samþykkt sagði númer tvö. Enginn vandi sagði númer þrjú, við segjum að til að vernda fólkið, þurfi fólkið að samþykkja allar heimildir fyrirtækjana, til að nota persónu upplýsingar.

slóðir

 

slóðir

Útlendir ríkismenn, eru að kaupa upp Nýa Sjáland og Ástralíu. Af hverju segja stjórnvöld okkur ekki ef útlendir aðilar eru að kaupa upp Ísland. Það skiptir máli að eiga land og húsnæði. Við verðum að eiga Ísland.

Jónas Gunnlaugsson | 29. maí 2018

Hvað getum við gert til að koma þessu í lag, það er að Íslendingurinn, allir eigi landeignirnar, húsnæðið og innviðina. What we might do to fix it 08:27 min Who Owns New Zealand Now? https://www.youtube.com/watch?v=HzSAmOQuyjU The Chinese Buying

Aldrei að selja auðlindirnar. Fyrir hjón, kostar í Bláalónið kl. 08:00 eða 13:00 - 19550,92 krónur eða 27965,24 krónur. Svona fer það, þegar þú selur auðlindirnar þínar, þú hefur varla efni á að nota þær. Einkaaðilinn, vill sem mestar tekjur.

Jónas Gunnlaugsson | 1. ágúst 2018

Við erum alls ekki á móti einkafyrirtækjum. Við seldum Bláalónið og þar kostar inn klukkan 08:00 og 13:00 9.775,46 krónur til 13.982,62 krónur. Börn fá ódýrari aðgang. Fyrir hjón er þetta þá 2 x 9.775,46 eða 13.982,62 19550,92 krónur eða 27965,24 krónur

Ungir og gamlir, ekki láta spila með okkur áfram. Komum upp neti þar sem hægt er að kenna öllum um hin ýmsu málefni í stuttu máli. Þú, við getum ekki áttað okkur á málefnunum, nema að kynna okkur málefnin.

Jónas Gunnlaugsson | 25. september 2017

Hvað eru fjárfestar nú þegar búnir að selja af eignum og jörðum af landinu okkar? Þeir seldu fisksölufyrirtækin, þeir seldu Bláalónið, einhvern part af hitaveitu suðurnesja. Við þurfum að vita hve mikið af húsnæði og jörðum þeir hafa selt til

Egilsstaðir, 12.11.2018 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 12. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband