Bandaríkin flytja nú út meiri olíu en þau flytja inn, eftir að hafa verið háð olíu innflutningi í 75 ár. Bandaríkin eru nú mesti olíu framleiðandinn, framleiða meira en Rússland og Sádi-Arabía.

Bandaríkin flytja nú út meiri olíu en þau flytja inn, eftir að hafa verið háð olíu innflutningi í 75 ár.

000

Blomberg

The U.S. Just Became a Net Oil Exporter for the First Time in 75 Years

http://www.msn.com/en-us/money/markets/the-us-just-became-a-net-oil-exporter-for-the-first-time-in-75-years/ar-BBQAM92?li=BBnb7Kz&ocid=iehp

klikka mynd

us-oil000

Hér eru sýnd árin sem Bandaríkin þurftu að flytja inn meiri olíu en þau fluttu ít.

Trump forseti Bandaríkjanna, hefur kallað þetta orkusjálfstæði, að vera sem minnst háður öðrum, og þá síður undir þrýstingi frá erlendum öflum.

Bandaríkin eru nú mesti olíu framleiðandinn, framleiða meira en Rússland og Sádi-Arabía.

Egilsstaðir, 07.12.2018  Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 7. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband