Eitt sinn hér áður, var fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður úr öllu valdi, þá hafði flokkurinn farið að láta víxlarana ráða förinni. - ef flokkurinn ætlaði að vera íhaldsflokkur eins og flokkarnir á norður - löndunum, - þá yrði flokkurinn smá flokkur.

 

Sett á blogg. Bjarni Jónsson

Undanhaldsmenn vorra tíma

https://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/2219005/

4

Fríverzlunarsamningar eru framtíðin, segir þú.

Það sem þú ert að segja virðist stefna í rétta átt.

Tek undir hvert orð.

Egilsstaðir, 04.07.2018  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 4.7.2018 kl. 18:24

3

Eitt sinn, hér áður, var fylgi Sjálfstæðisflokksins, komið niður úr öllu valdi, þá hafði flokkurinn farið að láta víxlarana ráða förinni.

Þá skrifaði einhver ágætis maður, grein, eða flutti útvarpserindi, og sagði að ef flokkurinn ætlaði að vera íhaldsflokkur eins og flokkarnir á norðurlöndunum, þá færi fylgið niður í það sama og á norðurlöndunum.

Sjálfsæðisflokkurinn yrði þá smá flokkur.

Í stað þess að landsmenn yrðu sjálfstæðir húseigendur, yrðu þeir leiguliðar, stóreignafélaga. 

Flokkurinn þarf að taka þessa umræðu, hvort hann ætlar að vera smáflokkur fjármagnsins, eða stór flokkur allra stétta. 

Bið ykkur vel að lifa.

Egilsstaðir, 04.07.2018  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 4.7.2018 kl. 18:01

 

 


Bloggfærslur 5. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband