Við eigum ekki að þjarma að Venesúela, við eigum ekki að ráðast á löndin, til að láta víxlarana yfirtaka auðlindirnar. Við eigum ekki að ráðast á löndin, til að neyða þau til að fá lán hjá okkur heimsbankanum. Við skrifum töluna, bókhaldið sjálfir.

Þarna er sagt að Ríkistjórnin í Venezuela fái ekki greitt fyrir olíusölu, heldur sé greitt inn á annann reikning, og ekki megi selja olíufélagi Venezuela.

Þá vantar strax varahluti til að halda tækjunum við. Munið þið þegar Ísland fékk ekki gjaldeyri til meðalakaupa 2008. Þá vabeitt allskonar bolabrögðum gegn Íslandi.

Það að Ísland skuldaði einhverjum var allt tilbúningur. Við fórum að öllu leiti eftir heimsbanka reglunum.

Stór hluti af fólkinu á Íslandi trúir því að Íslendingar hafi brotið einhverjar reglur, en það var bankakerfi heimsins, sem lokaði á Ísland til að taka það niður.

Mundu, heimskerfið lánaði til fjögura ára, og sagði okkar mönnum að það væri í lagi að lána til 20 ára.

Heimskerfið sveik það, lokaði, og þá lenntu okkar bankar í vandræði.  Nú, þetta er minn skilningur, og ég held að hann sé réttur.

Hafa dómararnir sem dæmdu Íslandi í hag verið settir í skammarkrókinn, við eigum að fylgjast með þeim.

Við skulum ekki kalla það sosíalista sem vilja fá að anda með nefinu, án mælis frá víxlurunum, við köllum þá ekki sósíalista sem vilja ekki borga víxlurunum vexti af vinnu fólksins við vegina, vatnsveiturnar, skólana, það er allt samfélags kerfið.

Jesú rak víxlarana ú túr Musterinu, munum það, var það þess vegna sem við rákum Kristnina ú túr skólunum?

Reynum að hugsa, og fáum fjölmiðlana úr helgreypum fjármagnsins. Það gengur ekki að fjármagnið sé með falsfréttir í öllum aðal fjölmiðlunum.

000

Will Venezuela oil sanctions be the silver bullet to fell Maduro regime?

Drivers in the oil-rich country fear the pumps may soon run dry as US tightens economic screw

ven-01

Drivers queue to pump fuel at a gas station of Venezuelan state-owned oil company PDVSA in Caracas on Wednesday. Photograph: Luis Robayo/AFP/Getty Images

 

… The sanctions, which came in on Monday, ban US companies from exporting goods or services to Petroleum of Venezuela (PDVSA), as part of a campaign to force Maduro to step aside and cede power to Juan Guaidó, the opposition leader. US refineries are also banned from buying crude from PDVSA unless the money is paid into accounts not tied to Maduro. … 

000

Egilsstaðir, 12.04.2019  Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 12. apríl 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband