Loftbólu-kvóta-peningar

Loftbólu-kvóta-peningar

http://www.herad.is/y04/1/2011-01-23-Loftbolu-kvota-peningar.htm

Ég minnist þess að hafa heyrt Halldór Ásgrímsson,

tala fyrir landsbyggða kvóta í fiskveiðum.

 

Halldóri varð ekki ágengt í því,

en margir voru á sama máli.

 

Ég minnist þess að aðrir töluðu fyrtir því,

að þeir sem byggju málægt fiskimiðunum,

ættu að geta aukið sinn kvóta,

vegna hagkvæmni nálægðarinnar.

 

Þeir náðu sínu fram.

 

Sjómenn voru hvattir af, útgerðum,? skipstjórum,? stýrimönnum,?

til að heimta kvótann til sjómanna. ()

 

Sjómenn voru að sjálfsögðu háðir sínum vinnuveitendum,

og var óspart beitt í þeirra þágu.

 

Þetta varð til þess að kvótinn lenti til eigenda útgerðarinnar.

 

Eigendur útgerðanna tóku lán út á kvótann, 100 til 1000 miljarða,*

og seldu svo útgerðina.

 

Þessi lán, þessir peningar voru búnir til í bönkunum,

og voru reyndar "loft-bólu-peningar"

eins og við segjum í dag.

 

Þarna voru settir, prentaðir peningar til að setja í umferð,

en ekkert nýtt verðmæti hafði skapast.

 

*Þessi tala er notuð hér en hægt er að reikna hana út,

og færa til vergildis krónu á hverjum tíma.

 

Egilsstaðir, 23.01.2011 jg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband