KREPPAN 1930

K R E P P A N

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/krep306.html

1 9 3 0

Allar skemmur voru fullar af vrum, en eir sem hfu kaupgetu voru bnir

a kaupa r vrur sem eir urftu.

var mrgum inaar, landbnaar og skrifstofumnnum sagt upp,

og annig fjlgai eim sem gtu ekki keypt vrur,

kaupgetan minnkai og enn fleiri misstu vinnuna.

etta endai me v a sundir fyrirtkja fru hausinn,

og tugir miljna manna gengu atvinnulausir,

en vruskemmurnar voru fullar af vrum.

etta leiddi til mikilla hrmunga, menn du r skorti,

me gng matar allt um kring.

Samkvmt trarjtningu peningamanna, ea mammons drkenda,

mtti ekki afhenda vrur til eirra sem ekki ttu peninga.

Undanfarandi framleislu aukningar r hfu eir rku auki tekjur snar,

og lifa svalli og munai, en a sem eir gtu ntt, af

landbnaarvrum og inaarvrum var takmarka.

Hinir ftku hfu enga peninga, og gtu v ekkert keypt.

Menn veltu vngum nokkur r, um a hva tti a gera.

Einn vildi lta peningana ra, annar skynsemina me tilliti til peninga og markaar,

a er verkfra og astna og riji tilfinningarnar, stina og umhyggjuna.

var a a strkurinn r sgu H. C. Andersen, hann var svo ungur,

a hann hafi ekki lrt hsklanum hva vri rtt og hva vri rangt,

og hva vri hgt og hva vri ekki hgt, sagi vi fur sinn.

Skrifau bara vsun handa atvinnulausa flkinu, fer a bina og kaupir vrur,

kartflur og potta, og bin tmist, barmaurinn fer vruhsi,

og kaupir af heildsalanum, og heildsalinn fer til bndans,

og kaupir kartflur, ea landbnaarvrur og

verksmijuna og kaupir potta, ea inaarvrur.

vantar bndann menn til a taka upp kartflurnar,

og verksmijuna menn til a framleia pottana.

eir kalla atvinnulausa flki vinnu,

sem fr aftur greidd laun,

og allt kemst lag aftur.

En etta hefur aldrei veri hgt drengur minn.

Hva g a gera egar allir hafa allt,

og eru bnir a fylla ll br heima hj sr.

verur llum sagt upp aftur?

J, en fair minn, gefur bara llum fr mnu,

ea ar til vrurnar eru bnar,

byrji i aftur og fylli vruhsin,

og taki aftur fr.

En flki ftku lndunum, hva eigum vi a gera eim til hjlpar?

Vi skrifum lka vsun handa eim, fyrir vinnuna vi a grafa brunn,

hreinsa gtuna, hjkra og byggja. geta eir lka keypt vrur,

og arf menn vinnu til a ba r til,

a verur alveg eins og hj okkur.

En, af hverju sum vi etta ekki strax pabbi?

Vorum vi ef til vill krulausir, og hugsunarlausir.

Ef vi vorum ekki ngu skynsamir, hefi ngt a vi vrum gir.

hefum vi lti ftku f peninga eins og vi urftum sjlfir,

og allt hefi veri lagi.

egar skynsemina rtur, er a skynsemi,

a leysa mli me st og umhyggju a leiarljsi.

st og umhyggja er skynsemi.

vsunin var skrifu a hluta, og standi batnai, en,.

Strin komu, a var mikil mis skipting og ngja.

g skrifai stra vsun, tk alla vinnu,

og bj til drpstl, framleislan strjkst,

og vi gtum drepi tugi miljna manna.

Hefi g geta skrifa stra vsun og

byggt barhs og framleitt neysluvrur,

og reynt a gera alla nga?

Strin komu, g hafi eytt llu brau og leiki, nei rttara sagt vmu og girndir.

g strjk rannsknir, g var a gera betur en hinir, annars gtu eir eytt mr.

Rannsknirnar geru a a verkum, a g gat framleitt miklu meira,

allt handa llum, drt og einfaldan htt.

Hefi g geta strauki rannsknir og auki ekkinguna annig,

a hgt vri a framleia allt handa llum n strs.

Framleia, framleia, menga, menga, menga meira, er a nausyn.

MENGUN ER SASKAPUR,

OG KOSTAR MUN MEIRA EN HREINN REKSTUR,

EGAR TIL LENGDAR LTUR.

Framleislufyrirtkin vera a sjlfsgu a bta mengun sem au valda,

og kemur ljs a mengunarlaus rekstur er mun drari.

Stilla arf framleislukerfi annig a allt efni gangi hring,

ea ntist aftur og aftur.

Efni a nota me njustu byggingatkni,

annig a sem mestur styrkur fist r sem minnstu efni

kemur ljs a vi getum htt nmuvinnslu.

Endurvinnsla efna annar allri rf fyrir hrefni,

ar sem allt sem byggt er verur mun lttara,

og um lei sterkara en ur.

Efni gamla blnum og gamla hsinu vera endur unnin,

og byggur nr bll og ntt hs, mun sterkari og lttari,

me bygginga tkni fr flugvla og geim inai.

Egilsstum, 04.09.1988 Jnas Gunnlaugsson

jonasg@ismennt.is

heim


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband