Ekkert VÆNDI, en SAMHJÁLP
Er nokkur nauðsyn að gera samhjálp að atvinnugrein?
Fólkið hjálpar hvert öðru.
Við þurfum ekki fjós.
000
Hér veltir HJ vöngum um Samhjálpina.
Blogg: Halldór Jónsson
000
Þú vekur þarna athygli á þessum málum.
Öryrki sem getur ekki lifað af örorkubótunum.
Of lágar örorkubætur?
Allir, allar fjölskyldur reyna að koma sínum í einhverja vinnu, sem viðkomandi ræður við.
Þetta á að gilda um alla. Allir fái vinnu, hver eftir sinni getu.
Skoða hvort aðili geti fengið lítinn skatt á umfram tekjur, sem væru, til dæmis 50%, 80%, eða 100% af lágmarks launum.
Þetta verður að skoða vel, til að fólk fáist í vinnu.
Þar sem fjarvistir eru frá heimilum, vegna vinnu og vinnan erfiðari, verður að borga betur.
Engin á að vera neyddur til að að vinna það sem hann ræður ekki við eða vill síður gera.
Ég vil að óreyndu, trúa því að það geti þjónað tilgangi, að það sé ólöglegt að greiða fyrir eitthvað, fá aðila til að gera eitthvað, sem hann síður vildi gera.
Það fær ef til vil aðilann sem þiggur greiðann, til að hugsa.
Í miljónir ára?
Hefur konan sem stendur ekki í barneignum huggað og byggt upp sjálfstraustið í körlunum, ungum og gömlum, og þá hafa konurnar með börnin haft meiri frið á meðan.
000
Haft eftir aðila:
..... En mér finnst auðvitað ógeðslegt að vera sett í þessa stöðu.´
En ég gat ekki lifað af fjörutíu þúsund krónum á mánuði eins og mér var uppálagt að gera. .....
..... Ég get ekki unnið fulla vinnu en hálfa vinnu myndi ég vel ráða við en þá taka þeir bæturnar......
..... Það er nógu erfitt að fá vinnu þegar maður er orðinn rúmlega 50 ára......
....."Kona um fimmtugt, sem varð öryrki eftir alvarlega líkamsárás, tók þá ákvörðun í vor að fara að stunda vændi til að framfleyta sér.....
Egilsstaðir, 05.08.2016 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.