Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Washington, talar af yfirvegun um kosningarnar í Bandaríkjunum.
Óvíst hvað stóryrði Trumps þýða í raun
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/11/09/ovist_hvad_storyrdi_trumps_thyda_i_raun/
000
Við erum allir áhorfendur að þessum miklu tíðindum.
Vonandi ná Bandaríkin að endur skipuleggja fjármálin og þjóðarframleiðsluna.
Greiða niður svokallaðar lántökur hjá Federal reserve, með nýju fjármálakerfi og að gera fólkinu kleift að framleiða vörur og byggja upp innviði þjóðfélagsins.
Það er hollast og skilar mestu að nota hvern hug og hverja hönd í þjóðfélaginu.
000
Trump: ..Stöðva stríðin í Mið-Austurlöndum ... Pólitíkusar hafa gleymt fólkinu sínu. ... Eins og þið vitið, höfum við verið að berjast þar í 15 ár. ... Við höfum eytt $6 trillion í Mið-Austurlöndum, við hefðum getað endurbyggt landið okkar tvisvar.
14.11.2016 | 16:03
Hugur og hönd, skapa allt samfélagið, og alla neysluna. Þegar við segjum, það eru engir peningar til, þá er það eins og að segja, að það sé ekkert bókhald til.
30.10.2016 | 11:31
The Government ... has shamefully abdicated its traditional responsibility to create a supply of money, publicly, and debt-free, for the people.
26.10.2016 | 08:38
Egilsstaðir, 15.11.2016 Jónas Gunnlaugsson
Óvíst hvað stóryrði Trumps þýða í raun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.