Ef við  verðum svo heppnir að það hlýni aðeins meira, og að það verði meiri  mengum, það er meiri kolefni í andrúmsloftinu fyrir jurtirnar til að framleiða mat og aðrar nytjavörur er þá hugsanlegt að allt fari að ganga vel í ræktuninni?

 

Hafísinn hrapar

23.11.2016 | 13:39

Blogg: Haraldur Sigurðsson

Við þökkum þér þessar upplýsingar, og kennsluna, Haraldur Sigurðsson.

Ef við  verðum svo „heppnir“ að það hlýni aðeins meira, og að það verði meiri  mengum, það er meiri „kolefni“ í andrúmsloftinu fyrir jurtirnar til að framleiða mat og aðrar nytjavörur er þá hugsanlegt að allt fari að ganga vel í ræktuninni?

Er hugsanlegt að Sahara eyðimörkin í Afríku, svæðið í kring um Karthago (Carthage) verði aftur kornforðabúr Evrópu?

Gangi þér allt í haginn.

Egilsstaðir, 23.11.2016  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það sem vantar í þessar myndir, er að til dæmis á Mars, eru pólarnir að bráðna.  Hvað er að gerast, vitum við ekki, en margt bendir til að um er að ræða breitingu á sólinni ... "CO2" skattur, bjargar ekki þessu. Við komum bara til með að standa berskjölduð, þegar "ís" tímabilið kemur.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 23.11.2016 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband