Ratcliffe kaupir Grímsstaði á Fjöllum, ekki vegna laxa, ekki vegna gæsa, ekki vegna norðurljósa.
Hann keypti Grímsstaði, vegna þess að enginn Íslendingur gat keypt Grímsstaði.
Ísland er komið á alþjóðlegan markað, og þá á Íslendingurinn engan möguleika.
Það eru svo margir vel stæðir aðilar í veröldinni, að Íslendingurinn er þá útilokaður frá því að kaupa land á Íslandi.
Íslendingar verða að hugsa um framtíðarlausn á jarðnæði og fasteignum á Íslandi.
Hinar ýmsu ríkistjórnir eru farnar að hyggja að því að láta ekki , kaupa frá sér landið sitt.
Fjárfestirinn selur allt, það er innbyggt í starfið hans.
Við treystum því að Alþingi Íslendinga komi þessum málefnum í gott lag strax.
Stóru löndin geta tekið sér einhvern tíma í að tryggja sína hagsmuni, en svona lítið land eins og Ísland, er hægt að kaupa upp á 10 dögum.
Hvað fóru mörg % af Íslandi á einum degi?
1% á dag eru 100 dagar, þá er allt farið.
Að flytja okkur í þjóðgarðinn?
Er þá ekki rétt að byrja að byggja þar einhverja smá kofa sem enginn girnist?
000
U.S., EU Say No -- To China Buying The World
Regulators on both sides of the Atlantic, acting as if on cue, are moving to block acquisitions of local businesses by Chinese companies.
12.12.2016 | 10:06
Egilsstaðir, 20,12.2016 Jónas Gunnlaugsson
Væntanleg herbækistöð á Grímstöðum á Fjöllum.
Væntanleg herbækistöð á Grímstöðum á Fjöllum. http://www.herad.is/y04/1/2012-05-12-herstod-grimstodum.htm http://www.herad.is/y04/1/2012-02-17-1932-radagerd-2.htm Fyrir seinni heimsstyrjöldina voru íslendingar mjög áhyggjufullir um að nasistar vildu koma
Segir RÚV glíma við þráhyggju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jónas þetta er góð áminning en eins og þú segir þá getur landið horfið í augnabliki. Ég veit að það eru umboðsmenn að selja lönd til annarra en ESB lönd. Ríkið er skylt að gera könnun á hvernig mál eru í raun.
Valdimar Samúelsson, 23.12.2016 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.