Athuga blogg:Ómar Geirsson
29.12.2016 | 17:33
http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/2187425/#comment3647786
Fyrir kosninguna, sagði borgarstjórn:
að þær yrðu ekki bindandi nema,
að þrír fjórðu (75%) á kjörskrá í Reykjavík
greiddu atkvæði.
Eftir þessi skilaboð frá Borgarstjórn, var sagt að þessi kjörsókn næðist aldrei, svo að það þyrfti ekki að mæta á kjörstað, þetta væri fyrir fram fallið.
Það mættu aðeins 18,35 %, það er 14.913 kjósendur,
af 81.258 kjósendum., á kjörskrá.
sem vildu flugvöllinn burt,
og
17,88 %, eða 14.529 kjósendur,
af af 81.258 kjósendum, á kjörskrá.
sem vildu flugvöllinn áfram.
MISMUNUR 384 kjósendur.
Eftir kosninguna sagði Borgarstjórn,
að kosningin skildi gilda.
slóð
Athuga blogg:Ómar Geirsson
29.12.2016 | 17:33
http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/2187425/#comment3647786
Egilsstaðir, 04.01.2017 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.