Stjórnmálamenn lenda í mikil vandræði, þegar íþróttafélag, byggingaverktaki og fjárfestar, taka höndum sama og hóta stjórnmálamönnum því að félagarnir í íþróttafélaginu, taki sig saman og felli þá út úr stjórnmálunum.

 Þetta er þekkt (eitur) blanda, út um öll lönd. Við eigum að leita til sérfræðinga, í flug málum, það er flugmanna og flugumsjónarmanna,  jarðfræðinga, jarðeðlisfræðinga og þeirra sem þekkja sögulegar heimildir um eldfjöll og eldgos einhver þúsund ár aftur í tímann.

Norðmenn byggja ekki mannvirki þar sem snjóflóð hefur fallið á síðustu þúsund árum.

Sett á blogg: Óðinn Þórisson

Reykjavíkurflugvöllur skiptir engu máli

http://odinnth.blog.is/blog/odinnth/entry/2191183/

00

Reykjavíkur flugvöllur er öryggis flugvöllur fyrir Reykjavík og allt suðvestur land.

Ef eldgos kemur upp á Reykjarnesi eða hafin þar út af, þá gæti Reykjarvíkurflugvöllur verið nothæfur að einhverju leiti.

Það verða að vera tveir flugvellir á suðvestur landi.

Stjórnmálamenn lenda í mikil vandræði, þegar íþróttafélag, byggingaverktaki og fjárfestar, taka höndum sama og hóta stjórnmálamönnum því að félagarnir í íþróttafélaginu, taki sig saman og felli þá út úr stjórnmálunum.

Þetta er þekkt (eitur) blanda, út um öll lönd.

Við eigum að leita til sérfræðinga, í flug málum, það er flugmanna og flugumsjónarmanna,  jarðfræðinga, jarðeðlisfræðinga og þeirra sem þekkja sögulegar heimildir um eldfjöll og eldgos einhver þúsund ár aftur í tímann.

Norðmenn byggja ekki mannvirki þar sem snjóflóð hefur fallið á síðustu þúsund árum.

Engin óskar eftir eldgosi, en sjálfsagt er að nota þekkinguna, fræða samfélagið þegar stórar ákvarðanir eru teknar.

Erum við að eyðileggja flugvöll, sem kostar hundruð miljarða að endurbyggja?

Eyðileggingin á flugvellinum, minnir alltaf á sig, Þörfin, notagildið lifir í hugum fólksins.

Þessar hugmyndir hef ég aðeins reynt að kynna í slóðinni hér fyrir neðan.

 

Egilsstaðir, 24.02.2017  Jónas Gunnlaugsson

Margar slóðir í þessari slóð.

Ráðherra í flugvallar málinu. "já ráðherra“ úr Sjónvarpsþáttunum, stýrir samningum. .. fyrsti ráðherrann semur um að fresta lokun um 10 ár, næsti um að loka öryggis flugbraut eftir 3 ár, og þar næsti um að selja land á flugvellinum.

13.1.2017 | 11:27


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband