Er Ísrael svo lítið, að við höldum að við getum nýðst á því? Ætlar Alsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, næst að samþykkja ályktun, vegna Kúrda, í Tyrklandi, Tíbeta í Kína, eða Shía Múslimum í Sádiarabíu? Eru of miklir viðskiptahagsmunir í þessum löndum?

Litla landið Ísrael.

Er Ísrael svo lítið, að við höldum að við getum nýðst á því?

Ætlar Alsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, næst að samþykkja ályktun,

vegna Kúrda, í Tyrklandi, Tíbeta í Kína, eða Shía Múslimum í Sádiarabíu?

Eru of miklir viðskiptahagsmunir í þessum löndum?

klikka fyrir stærri mynd

litla-israel 

 

Land                                       íbúar                           ferkílómetrar        íbúar á ferkílómetra

Ísrael                 8,299,706 íbúar          20,770 (SQ KM)     398 íbúar á ferkílómetra

Noregur              5,320,045 íbúar       323,802 (SQ KM)     16 íbúar á ferkílómetra

Danmörk             5,605,948 íbúar           43,094 (SQ KM)      134 íbúar á ferkílómetra

Svíþjóð         9,960,487 íbúar         450,295   (SQ KM)     22 íbúar á ferkílómetra

Finnland       5,518,371 íbúar       338,145 (SQ KM)      16 íbúar á ferkílómetra

 

Egilsstaðir, 21.12.2017 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband