Við, venjulegir, skildum ekki þörungablómann í Mývatni, en vísindmaðurinn Jón Kristjánsson upplýsti okkur fáfróða, um allt málefnið.
Neðan við fréttina um Mývatn, eru líkar fréttir frá Kyrrahafinu,
Þar er þörungablómi, rauður, í miklu magni.
Fyrsta hugsun okkar er að þessi þörungablómi stafi af geislun frá Fukushima Reactor í Japan, eða mengun í höfunum af manna völdum.
Þá hugsum við aftur um þennann fyrrnefndan skort okkar á þekkingu og yfirsýn.
Einhversstaðar las ég grein sem benti til að þetta væri í átt að einhverju sem mér fannst hliðstæða við Mývatns sveifluna, nema að Kyrrahafs sveiflan var mun öldulengri í tímanum.
Þessa grein ætti að vera hægt að finna á netinu.
Að sjálfsögðu er Halldór Jónsson verkfræðingur á réttu línunni, okkur skortir þekkingu og yfirsýn, og línurit frá borkjörnum í jöklum og botnseti, gefa til kynna að sveiflur í hita á Jörðinni og kolsýra í andrúmsloftinu og súrnun hafanna, hefur verið mismunandi í gegn um árþúsundin.
slóð
19.11.2016 | 07:11
slóð
19.9.2016 | 09:12
https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2180367/
Jón Kristjánsson hefur undanfarið útskýrt fyrir okkur, hvernig lífríkið við Mývatn breytist í gegn um árin.
Nýlega kynnti ég enn einu sinni þá tilgátu að sveiflurnar í lífríki vatnsins tengdust ofmergð fiskjar, hornsíla og stundum bleikju. Fiskurinn raskaði jafnvægi fæðupýramídans með því að ofbeita krabbadýrin, sem nærast á grænþörungum þannig bláþörungarnir gætu tekið yfir og vatnið lægi golgrænt eftir.
Hafi hann þökk fyrir. Við viðurkennum skammsýni okkar.
Að sjálfsögðu voru viðbrögð okkar flestra, að huga að fráveitu málum við Mývatn, og áburðar mengun frá búskap, að ógleymdri Kísiliðjunni.
Rétt var að hyggja að öllum möguleikum.
Við lifum flestir í nútíðinni og höfum takmarkaða yfirsýn í tímanum, oftast aðeins nokkur ár.
000
Toxic algae bloom in Pacific Ocean could be largest ever ...
https://www.cbsnews.com/news/toxic-algae-bloom-in-pacific-ocean...
A toxic algae bloom spreading off the Pacific coast could be the largest one scientists have ever seen. "It's definitely the largest bloom of this particular algae ...
000
Unimaginable Disaster: Japan Declares Crisis As Fukushima Reactor Begins Falling Into The Pacific Ocean And Radiation Soars To The Highest Levels Ever Seen. The latest developments at Japan's Fukushima reactor .."unimaginable"and "unprecedented".
Japan Declares Crisis As Fukushima Reactor Begins Falling Into Ocean And Radiation Levels Soar ***
https://www.youtube.com/watch?v=-j3Mu3Lcqpc
000
NASA data clearly establishes that there has always been a cycle to CO2 long before mans industrial age... and handing academics $100 billion to prove global warming is an absolute joke.
1.5.2017 | 22:23
Egilsstaðir, 04.01.2018 Jónas Gunnlaugsson
Athugasemdir
"Við lifum flestir í nútíðinni og höfum takmarkaða yfirsýn í tímanum, oftast aðeins nokkur ár."
Vandamálið við þetta allt, er að Íslendingum hefðu öðrum fremur átt að vita að það væru sveiflur. Ísland byggðist í einni slíkri sveiflu, og byggðinn á Grænlandi lauk þegar ein slík sveifla fór í öfuga átt. Og það er langt síðan, að sýni úr Grænlandsjökli hafa sannað þetta mál.
Örn Einar Hansen, 5.1.2018 kl. 10:55
Þetta er rétt, Bjarne Örn Hansen, og... and handing academics $100 billion to prove global warming is an absolute joke.
Er hugsanlegt að aðilar séu aðeins að vinna fyrir brauði sínu?
NASA data clearly establishes that there has always been a cycle to CO2 long before man’s industrial age... and handing academics $100 billion to prove global warming is an absolute joke.
Egilsstaðir, 05.01.2018 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 5.1.2018 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.