Sett á blogg. Halldór Jónsson
slóð
En svona áfram, sjálfvirku tækin, róbotarnir, eru komnir í mannsmynd, og eru svo föngulegir, bæði róbot karlinn, og róbot konan að við venjulega fólkið veljum trúlega alltaf róbotinn.*
(*Þetta er sagt í gríni, og einhversstaðar sá ég grein um að þeir sem ættu peninga, gætu látið endurskapa sig þannig að þeir væru bestir allstaðar, einhverskonar ný sköpun, nýr Adam og ný Eva.
Hinir, sem væru fátækir yrðu áfram, eins og gamli Adam, með alla sína galla, eins og aparnir hjá okkur?)
Þetta er að sjálfsögðu Róbot Eva 2 og róbot Adam 2,.
Eins og maðurinn sagði, Guð skapaði manninn í sinni mynd.
Sonum Guðanna, leist svo vel á dætur mannanna að þeir tóku þær sér fyrir konur.
Nú er sagan að endurtaka sig, maðurinn bjó til róbot í sinni mynd, segir Robotinn
Nú líst sonum mannanna svo vel á dætur róbotanna, að þeir taka þær sér fyrir konur.
Dætur mannanna láta ekki sitt eftir liggja og leita uppi, super róbot, sterkan, gávaðan og með öllum þeim eiginleikum sem geðjast þeim.
Að sjálfsögðu fær róbotinn sál, það er aðeins náttúrulegt.
Svona fer sagan í hring.
Egilsstaðir,07.06.2018 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 7.6.2018 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.