Hæla hver öðrum, jafnvel þó að þið þurfið að sveigja 180 gráður af leið, til að bæta umræðuna. Einkabanka kerfið, verður alltaf að láta þjóðirnar greiða mistökin sín. Þá eru þeir alltaf á framfæri fólksins, RÍKISINS. Hver annar ætti að framfleyta þeim?

Sett á blogg:   Gunnar Rögnvaldsson

Nú segjast þeir geta í evrum í ESB

 

9

Þakka ykkur fróðleikinn. Við minni spámennirnir hlustum, lesum, og meðtökum eftir bestu getu þegar þið reynið að skýra málefnin.

Mér finnst, að þið eigið að sýna hver öðrum virðingu, og þá útskýra þessi málefni.

Þið sjálfir lærið það sem annar veit betur, og auðvitað er misskilningur oft á ferðinni.

Við skoðanaskipti ykkar heflast málefnið.

Hæla hver öðrum, jafnvel þó að þið þurfið að sveigja 180 gráður af leið, til að bæta umræðuna.

Umræðan kennir, þótt aðilar telji að þeir séu ósammála.

Oft hefur krækiberið mismunandi nöfn í hinum ýmsu löndum.

Egilsstaðir, 23.08.2018  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 23.8.2018 kl. 07:54

10

Það er lærdómsríkt, að bestu samvinnu mennirnir eru oft lækna, verkfræðinga, stórkaupmanna félögin, og sýna okkur gott fordæmi.

Einkabanka kerfið, verður alltaf að láta þjóðirnar greiða mistökin sín.

Þá eru þeir alltaf á RÍKIS framfæri.

Allt kemur frá fólkinu, frá huga og hönd.

Hver annar ætti að gera það?

En, einstaklingurinn kemur með lausnina, hugmyndina sem bjargar öllu.

Við hinir reynum svo að melta og meðtaka hugmyndina, sem þá getur leyst vandann.

Muna, að 100 hugmyndir leystu ekki vandann, en sú númer 101 gerði það.

Af því að við leituðum, þá fundum við lausnina.

Ef við hefðum aðeins leitað 98 sinnum, þá hefðum við ekki fundið hugmyndina sem bjargaði öllu.

Munum að einstaklingarnir, nefnum Jesú og Nikola Tesla og svo þúsundir annarra björguðu málunum.

Heiðrum einstaklinginn, hvern og einn, alla.

Bið ykkur vel að lifa.

Egilsstaðir, 23.08.2018  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 23.8.2018 kl. 08:23

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband