Sett á blogg: Bjarni Jónsson
https://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/2222576/
.... Megineinkenni EES-samningsins er, að hann framkallar stríðan straum s.k. Evrópugerða, laga og tilskipana, frá stofnunum Evrópusambandsins og til þjóðþinga EFTA-ríkjanna, sem í þessari EES-spennitreyju eru. Ætlazt er til, að þjóðþingin stimpli gjörningana sem góð og gild fyrir sitt fólk, þótt það hafi í fæstum tilvikum nokkurs staðar komið nærri tilurð gjörninganna. Þetta er eins ólýðræðislegt og hugsazt getur, enda afrakstur embættismanna sem biðleikur fáeinna landa inn í Evrópusambandið. Það er löngu orðið ljóst, að hvorki Ísland né Noregur eru á leið inn í Evrópusambandið, og þess vegna er þessi EES-vist orðin tímaskekkja á þessum BREXIT-tímum. ...
000
Við höfum reynsluna, engin rafstrengur til Evrópu, en þó erum við að selja kjarnorku, olíu og kola rafmagn, allt í svindli.
Verður allt í svindli með orkupakkann?
Allt var í svindli með afleiður og hús bréf fjármálakerfisins, á heimsvísu?
Er ástæða til að láta alltaf spila með sig?
Egilsstaðir, 18.09.2018 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.