Sett að hluta á blogg : Halldór Jónsson
Þakka þér að þú vekur máls á þessu, en fjölmiðlarnir mega ekki trufla stórfyrirtækin sem eiga fjölmiðlana, þannig að fjölmiðlarnir tala lítið um þetta eða annað sem betur má fara.
Já, það fer meiru orka í að búa til ethanolið, en fæst út úr því við brennslu í bílnum.
Til að framleiða ethanolið, þarf mikla fjárfestingu, mikið af starfsfólki, mikið af ræktarlandi, og eru skógar felldir til að búa það til.
Og eftir alla styrkina frá Ríkjunum, fjárfestinguna og vinnuna, þá færð þú minna eldsneyti en fór í að framleiða ethanolið.
Erum við með fulla fimm?
Það hefði verið betra að nota eldsneytið sem notað var við framleiðsluna beinnt á bílana.
Mengunin kom við framleiðsluna á ethanolinu, en var svo aðeins minni við að brenna því í bílnum.
Heildar mengun varð meiri.
Svo hefði verið betra að starfsfólkið hefði fengið vinnu við að gera eitthva sem var gagn í fyrir þjóðfélagið.
Styrkirnir hefðu getað farið í að byggja upp innviði þjóðfélagana.
slóð
Egilsstaðir, 23.09.2018 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.