Bandaríkin flytja nú út meiri olíu en þau flytja inn, eftir að hafa verið háð olíu innflutningi í 75 ár.
000
Blomberg
The U.S. Just Became a Net Oil Exporter for the First Time in 75 Years
klikka mynd
Hér eru sýnd árin sem Bandaríkin þurftu að flytja inn meiri olíu en þau fluttu ít.
Trump forseti Bandaríkjanna, hefur kallað þetta orkusjálfstæði, að vera sem minnst háður öðrum, og þá síður undir þrýstingi frá erlendum öflum.
Bandaríkin eru nú mesti olíu framleiðandinn, framleiða meira en Rússland og Sádi-Arabía.
Egilsstaðir, 07.12.2018 Jónas Gunnlaugsson
Athugasemdir
Góðar greinar Jónas. Ég var einmitt að lesa um að þeir eru búnir að uppgötva meiri olíu en nokkrum grunaði í Texas. Það og svo viðbótin í Alaska þá þurfa þeir aldrei að kaupa olíu aftur. Málið var samt að þeir höfðu alltaf vitað að á þessu svæði var olía svo nú er það pólitíkin og svikamillan Deep state en þeir voru búnir að byggja tanka til að geyma innflutta olíu í en það var ekki fyrr en ekki langt síðan að þeir sáu að þeir þurftu enga olíu svo þessir tankar verða notaðir fyrir geymslu á olíu sem seld er úr landinu. Þessu kemur Trump í lag aftur.Nú eigum við að kaupa olíu frá USA.Kannski verður Deep State ekki hrifin af því. Okkar Deep state.
Valdimar Samúelsson, 9.12.2018 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.