Þegar okkar bankar fóru á hausinn, þá var seðlabankinn neyddur til að taka lán í dollurum, Lánin sem bankarnir á Íslandi tóku, voru til fjögura ára, en íslensku bankarnir lánuðu til tuttugu ára. Þá lokaði Federal á Ísland, og við fórum á hausinn

https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2166434/


Banki skrifar aðeins bókhald.

Hér er reynt að einfalda málefnið í skáldsöguformi.
Skáldsaga.


Ef þú lætur einkaaðila eiga hlut í bankanum, þá ert þú að gefa þeim aðila, þann hluta af bókhaldinu, sem samsvarar hvað hann á mörg prósent í bankanum.


Ef þú selur bankann, þá eignast kaupandinn allt bókhald, sem bankinn skrifar, lánar.


Þegar okkar bankar fóru á hausinn, þá var seðlabankinn neyddur til að taka lán í dollurum, hjá útibúum einkabankans Fedreal Reserve, seðlabanka Bandaríkjana. 

Þessi útibú, eru seðlabankar hinna ýmsu landa.


Lánin sem bankarnir á Íslandi tóku, voru til fjögura ára, en  íslensku bankarnir lánuðu jafn vel til tuttugu ára.


Íslensku bönkunum hafði verið sagt, þetta mættu þeir gera, Federal Reserve bankarnir myndu alltaf lána sín fjögura ára lán áfram.


Þegar að Federal Reserve ákvað að búa til kreppu, lokaði hann á lánin til Íslands.


Þá strax, sáu íslensku bankamennirnir, að allt færi á hausinn, hjá sér.

Abraham Linkoln, Kennedy og nú Trump og margir fleiri, hafa viljað breyta bankakerfinu. 

Nú stendur yfir mikil barátta við að lagfæra fjármálakerfið

Egilsstaðir, 09.01.2019  Jónas Gunnlaugsson


mbl.is Hagnaður Landsbankans 15,4 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband