Skrif nokkurra veðurstofu stjóra - vaxandi pólitískt hlutverk veðurstofa, meintum gróðurhúsavanda. Í flóknu - samfélagi, vaxandi hætta, stjórnvöld, leiðandi fyrirtæki knýi vísindamenn í afgerandi ákvarðanir á ófullnægjandi þekkingargrunni.

Í öðru lagi veldur mér áhyggjum sú vaxandi tilhneiging þeirra, sem hafa efnahagslega hagsmuni af því að koma á útblásturskvótakerfi, til að gera lítið úr skoðunum efasemdarmanna og berja þannig niður akademíska hugsun og skoðanaskipti í þessu flókna og tiltölulega lítt þekkta máli.

000

Skoða Blog: Valdimar Samúelsson

slóð

Er það sannleikur sem ég heyri að Trausti okkar hafi verið stoppaður af vegna óæskilegra skoðanna um allt ruglið vegna Global warming.

Magnús Jónsson fyrrverandi veðurstofustjóri:  

Grein í Morgunblaðinu 31. október 1998

Magnús Jónsson

“…Í hinu flókna þekkingar- og upplýsingasamfélagi okkar er vaxandi hætta á því, segir Magnús Jónsson , að stjórnvöld og leiðandi fyrirtæki knýi vísindamenn til að taka afgerandi ákvarðanir á ófullnægjandi þekkingargrunni….

…Tilefni þessara skrifa minna er í fyrsta lagi umræða okkar nokkurra veðurstofustjóra nýlega um vaxandi pólitískt hlutverk veðurstofa í meintum gróðurhúsavanda.

Í öðru lagi veldur mér áhyggjum sú vaxandi tilhneiging þeirra, sem hafa efnahagslega hagsmuni af því að koma á útblásturskvótakerfi, til að gera lítið úr skoðunum efasemdarmanna og berja þannig niður akademíska hugsun og skoðanaskipti í þessu flókna og tiltölulega lítt þekkta máli.

Þá hefur mér ofboðið meir og meir sú skoðanakúgun sem hér hefur vaxið utan um fiskveiðistjórnunarkerfið og forsendur þess...”

000

Egilsstaðir, 27.02.2019  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Þakka Jónas nú væri gaman að heyra frá Trausta en ef þetta er sannleikur þá er bú fokið í flest skjól.

Valdimar Samúelsson, 27.2.2019 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband