Muna að Alþingi samþykkti að láta Ráðfrúna, Sigríði Andersen dómsmálaráðfrú skipa dómarana í nýja Milli dómstigið.
Einhver klíka úti í þjóðfélaginu, á ekki að geta skipað fyrir hverjir eigi að vera dómarar í löndunum.
Mér sýnist að Ráðfrúin, Sigríður Andersen dómsmálaráðfrú , hafi komið fram með miklum sóma og til fyrirmyndar fyrir framtíðina.
Ég hef lesið eitthvað um að stjórnvöld í ýmsum löndum, eins og Ísrael, Nýja Sjálandi, Ástralíu hafi verið að reyna að ná dómara skipunar valdinu til þingsins, og þá þótt nóg um stjórnsemi dómara þegar þeir vildu ráða hver tæki við af þeim.
Til að skyggnast inn í þetta málefni sem nú er sagt að hafi mest verið til að rétta hlut kvenna, las ég þetta eftir Dr. Davíð Þór Björgvinsson prófessor.
Juris Prudentia Dr. Davíð Þór Björgvinsson prófessor
Um hvað snýst Landsréttarmálið?
Posted on: 01/07/2018 by Davíð
https://uni.hi.is/davidth/2018/07/01/um-hvad-snyst-landsrettarmalid/
000
slóð
Jónas Gunnlaugsson | 7. janúar 2019
Dómsmálaráðherrar Íslands, Ísraels og að mig minnir Ástralíu, (Nýja Sjálands?) vildu að þjóðkjörnu þingin veldu hæstaréttar dómara, og þá bestu sem völ væri á. Einhver klíka úti í þjóðfélaginu ætti ekki að geta skipað fyrir hverjir ættu að verða dómarar.
slóð
Eg og klíkan mín viljum helst ráða hverjir eru í öllum embættum, einkum þeim efst í stjórnkerfinu.
Jónas Gunnlaugsson | 4. janúar 2019
Dómsmálaráðherrar Íslands, Ísraels og að mig minnir Ástralíu, (Nýja Sjálands?) vildu að þjóðkjörnu þingin veldu hæstaréttar dómara, og þá bestu sem völ væri á. Einhver klíka úti í þjóðfélaginu ætti ekki að geta skipað fyrir hverjir ættu að verða dómarar.
000
Egilsstaðir, 12.03.2019 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.