Þarna er sagt að engar banka kreppur hafi verið á milli 1945 og 1971, þegar Bretton Wood samkomulagið var í gildi. - Alltaf þarf að gæta þess, að það sé til mátulegt bókhald úti í þjóðfélögunum, til að nýta vinnugetu fólksins.

 Sett á blogg : Einar Björn Björnsson

Trump vill að Seðlabanki Bandaríkjanna - hefji seðlaprentun að nýju, þó segir Trump efnahag Bandaríkjanna góðan!

000

Þakka þér Einar Björn Bjarnason greinargóða umfjöllun, sem er mjög athygliverð.

Skoða neðst töflu, The dramatic feature of this graph is the virtual absence of banking crises during the period of the Bretton Woods agreement, 1945 to 1971.

 

Þarna er sagt að engar banka kreppur hafi verið á milli 1945 og 1971, þegar Bretton Wood samkomulagið var í gildi.

Ég vil að við athugum kerfið fyrir 1913, þá var lítil verðbólga, þá voru engir tekju skattar, þá skrifaði flármálabókhald fólksins, allt fjármála bókhald, og skuldaði aldrei neinum neitt.

Auðvitað reyndu víxlararnir að læða inn lánum, þegar því var við komið. Þá var reynt að spila á þekkingarleysið.

Þjóðir geta þurft að taka lán hver hjá annari.

Þetta bókhald er mjög einfalt. Peningar eru bókhald.

Silfur sjóður, þá er eitthvert verð í silfrinu. Gull sjóður, þá er eitthvert verð á gullinu. Þá hefur sjóðurinn til búið verð, ef einhver er til búinn að kaupa á því verði.

Seðlar eru fyrirfram prentaðar nótur með mismunandi upphæðum, til að geta greitt einhverja ákveðna upphæð.

Þegar við notum rafrænar greiðslur, þá er bókhaldið fært jafn óðum, það er rauntíma bókhald.

Alltaf þarf að gæta þess, að það sé til mátulegt bókhald úti í þjóðfélögunum, til að nýta vinnugetu fólksins.

Náttúru auðlindi séu notaðar eftir skinsemi og eftir þörfum.

Hér er þörf lesning sem ég lét þýða:

Slóð verður að lesa

Kennsla í góðri peninga, bókhalds stjórnun. Allir læri og hjálpi til við endursköpun fjármála bókhaldsins, peninganna, ekki síst að hjálpa þeim sem eru fastir í gamla peningatrúarkerfinu. Peningur er bókhald, skrifuð tala. 16.3.2018 | 20:08

framhald

000

 

Það er auðvelt að ná í ýmiskonar fræðslu, hér er smá sýnishorn. Ég gaf mér litinn tíma til að leita.

Spot the point in this 803 year timeline of world inflation, when the Fed was created.

000

Chart Of The Day: 803 Years Of Global Inflation

https://www.zerohedge.com/news/chart-day-803-years-global-inflation

klikka, mynd stærri

inflation-01

 

 

 

 

000

Historical Inflation Rates: 1914-2019

https://www.usinflationcalculator.com/inflation/historical-inflation-rates/

Table of Historical Inflation Rates in Percent (1914-2019)

Year

Jan

Feb

Mar

Apr

May

Jun

Jul

Aug

Sep

Oct

Nov

Dec

Ave

1914

2.0

1.0

1.0

0.0

2.1

1.0

1.0

3.0

2.0

1.0

1.0

1.0

1.0

1915

1.0

1.0

0.0

2.0

2.0

2.0

1.0

-1.0

-1.0

1.0

1.0

2.0

1.0

1916

3.0

4.0

6.1

6.0

5.9

6.9

6.9

7.9

9.9

10.8

11.7

12.6

7.9

1917

12.5

15.4

14.3

18.9

19.6

20.4

18.5

19.3

19.8

19.5

17.4

18.1

17.4

Fara á slóðina, framhald

klikka, mynd stærri

 bretton-03

Number of countries having a banking crisis in each year since 1800. This is based on This Time is Different: Eight Centuries of Financial Folly [294] which covers only 70 countries. The general upward trend might be attributed to many factors. One of these is a gradual increase in the percent of people who receive money for their labor.

The dramatic feature of this graph is the virtual absence of banking crises during the period of the Bretton Woods agreement, 1945 to 1971.

This analysis is similar to Figure 10.1 in Reinhart and Rogoff (2009). For more details see the help file for "bankingCrises" in the Ecdat package available from the Comprehensive R

Archive Network (CRAN).

000

These are the strings that control the puppet show - banking history - 48 B.C. Julius Caesar took back from the money changers the power to coin money and then minted coins for the benefit of all. - Caesar was assassinated. - MORE.

Jónas Gunnlaugsson | 14. júlí 2017

Ríkið skapaði allan gjaldmiðillinn, það er bókhaldið fyrir viðskipti manna á milli. Ef að það þurfti að byggja brú eða grafa jarðgöng, eða aðra innviði þjóðfélagsins, þá athuguðu menn málefnin, höfum við mannskap og efni í verkefnið og kunnáttuna?

Jónas Gunnlaugsson | 29. október 2017

000 

Egilsstaðir, 07.04.2019 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband