Við vorum svo heppnir að strákurinn í sögunni hjá H. C. Andersen var ekki svo menntaður, að hann tryði því að strípaði keisarinn væri í fötum. Menntaði einstaklingurinn varð að segjast trúa vitleysunni, til að áróðurskerfið segði að hann væri menntaður.

 

Sett á blog:   Þorsteinn Siglaugsson

Viðhorf mótast af umræðunni

000

Þetta er stórgott hjá þér Þorsteinn Sigurlaugsson, við segjum allir það sem við höfum lesið og heyrt fjölmiðlana predika yfir okkur.

En til gamans, hvaða menn og hvaða tækni var það sem varð til þess að hlýrra varð um árið 1000 og þá var hægt að rækta korn á Íslandi.

Í dag er hlýrra, og nú er hægt að rækta korn á Íslandi.

Reyndar var okkur sagt, að eldspúandi drekar væru til og er það trúlega rétt. Þá sá hjarðmaðurinn einhverja vél frá framandi menningu, og kallaði það dreka.

Svo sem í Biblíunni, ESEKÍEL, Kerúbarnir fjórir og hásætið 1. … 26En uppi yfir hvelfingunni, sem var yfir höfðum þeirra, var að sjá sem safírsteinn væri, í lögun sem hásæti, og þar uppi á hásætinu, sem svo sýndist, var mynd nokkur í mannslíki.

https://www.snerpa.is/net/biblia/esekiel.htm

Við vorum svo heppnir að strákurinn í sögunni hjá H. C. Andersen var ekki svo menntaður, að hann tryði því að strípaði keisarinn væri í fötum.

Hann fór aðeins eftir því sem skilningarvitin sögðu honum.

Menntaði einstaklingurinn varð að segjast trúa vitleysunni, til að áróðurskerfið segði að hann væri menntaður.

Það er líkt því sem við sjáum í dag, að þeir sem eru menntaðir, (eða segjast) trúa áróðurs kerfinu, en hugsa ekki eða fara eftir skilningarvitunum.

Þakka þér að vekja athygli okkar á þessu.

Þetta er þörf áminning hjá þér.

000

slóð

Á Landnámsöld ræktuðu menn korn, þá var heitara á Íslandi. Kaldara frá 1400 þangað til uppúr 1920. Þá hlýnaði og aftur var hægt að rækta korn. Var þá mengun, meira plöntu lífsloft á Landnámsöld, frá lífslofts spúandi verksmiðjum?

 

Egilsstaðir, 03.08.2019 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband