Á öllum óendanlega mörgu sandkornunum á öllum sandströndum í heiminum, eru smá lífverur, með flat skynjun, lifa í tvívíðum heimi. Öll trúðu þau því að þau væru einstæð í heiminum.

Sett á blogg:   Ómar Ragnarsson

Líf á óendanlega mörgum plánetum?

                                                                           

9

Á öllum óendanlega mörgu sandkornunum á öllum sandströndum í heiminum, eru smá lífverur, með flat skynjun, lifa í tvívíðum heimi.

Öll trúðu þau því að þau væru einstæð í heiminum.

Egilsstaðir, 10.08.2019  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 10.8.2019 kl. 10:46

10

Sæll Ómar.

"Öll trúðu þau því að þau væru einstæð í heiminum."

Hér drepur Jónas af snilldarorðfæð á það sem er hver
mestur og stærstur vandi við að fást
hvað varðar allt á þessu sviði.

Þessi raunverulegi skortur skynjunar þvælist fyrir
og gerir það að verkum að menn fá eigi litið bak við
tjöldin nema að hluta til.

Um það efast enginn sem séð hefur og reynt, - fyrir öðrumn
hreinasta fásinna, - að hægt er að segja til um atvik í
lífi þjóðar sem og einstaklinga með verulegri vissu
og tímasetja þau hvort heldur til árs eða aldar.

Á öllum tímum hefur verið uppi fólk sem þetta hefur gert.

Á sama tíma hafa menn haft í frammi ótrúlegustu blekkingar
og trúðsleik til að villa um fyrir fólki og umfram allt
að geta haft af því peninga.

Þökk sé Jónasi fyrir að benda á þetta jafn bráðnauðsynlegt sem það var.

Húsari. (IP-tala skráð) 11.8.2019 kl. 11:44

Húsari. (IP-tala skráð) 11.8.2019 kl. 11:44

11

Þakka Þér Húsari góð orð. Stundum er eins og tilgangslaust sé að reyna að tjá sig. Þú hefur skilning.

Egilsstaðir, 22.08.2019  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 22.8.2019 kl. 00:46

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband