Mengumin, lífsloftið fóðrar gróðurinn, og meiri gróður lætur frá sér meira súrefni. Meiri mengum, co2 fyrir gróðurinn þá er gnægð matar fyrir menn og hin dýrin. Auðvitað eigum við ekki að vera sóðar. Hugsa og endur hugsa, vera skynsamir.

 

Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Sett á blog:   

Frjálst land  

Þú gerir að sjálfsögðu grín að kolefnissporinu.

Þetta er ekki mengun, þetta er lífsloftið fyrir menn og dýr.

Mengumin, lífsloftið fóðrar gróðurinn, og meiri gróður lætur frá sér meira súrefni. 

Meiri mengum, co2 fyrir gróðurinn þá er gnægð matar fyrir menn og hin dýrin. 

Auðvitað eigum við ekki að vera sóðar, þótt bygg grautur sé góður, þá þveitum við honum ekki út um allt. Hugsa og endur hugsa, vera skynsamir. 

Egilsstaðir, 28.02.2021  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 28.2.2021 kl. 15:25


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þormar

Allt er best í hófi. CO2 getur verið banvæn lofttegund, þetta vita kolanámumenn.

Þá er alþekkt í Heklugosum að kindur og önnur dýr finnast dauð í lautum og lægðum í nágrenni fjallsins eftir að hafa "drukknað" í koldíoxíði.

Hörður Þormar, 1.3.2021 kl. 10:47

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Þetta er rétt, Hörður Þormar, þakka innlitið,við gætum útbúið röralagnir til að dreyfa lífsloftinu. 

Þetta er eins og með áburðinn, of mikill áburður getur brennt gróðurinn. 

Ef við tvöföldum áburðinn frá 400 ppm 0,04% í 850 ppm, eða meiri en tvöfaldur þess sem er í andrúmsloftinu utandyra. 

Þetta kunna plönturnar svo sannarlega að meta og vaxtarhraðinn tvöfaldast. 

Þarna virðist vera talað um hæðina, magnið virðist aukast meira. 

Loftslagsbreytingar eftir Ágúst H Bjarnason ættu allir að lesa.

21.12.2015 | 01:03

Loftslagsbreytingar eftir Ágúst H Bjarnason ættu allir að lesa.

Þessi útskýring ætti að vera á hverju bloggi, til að öll þjóðin meðtaki þennan fróðleik,

og myndina

Mynd 2: Hnattrænar hitabreytingar síðastliðin 2000 ár.

á að hengja upp á hverju heimili.

Loftslagsbreytingar af völdum manna eða náttúru, eða kannski hvort tveggja?

Klikka á myndina.

2015-12-21-loftslag-agabj-ti-prenta

Ég leyfði mér að bæta þessu við úr bloggi Ágústar H Bjarnasonar. 

Hér er mynd sem sýnir hvernig vaxtarhraðinn tvöfaldast ef mengunin tvöfaldast.

Þá fær bóndinn tvöfalda uppskeru. 

WoodyFourLevelsOfCO2Enrichment

 Mynd 10: Tilraunir hafa verið gerðar í því skyni að mæla vaxtarhraða plantna við mismunsandi styrk koltvísýrings. Á myndinni er verið að gera tilraunir með furu. Lengst til vinstri er styrkurinn sá sami og í andrúmsloftinu, eða 400 ppm (0,04%). Á næstu mynd hefur 150 ppm verið bætt við þannig að styrkurinn verður 550 ppm. Á þriðju myndinni er styrkurinn orðinn 700 ppm og á þeirri fjórðu 850 ppm, eða meiri en tvöfaldur þess sem er í andrúmsloftinu utandyra.  Þetta kunna plönturnar svo sannarlega að meta og vaxtarhraðinn tvöfaldast.

Egilsstaðir, 21.12.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 2.3.2021 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband