Móðirin, formóðirin, framtíðarmóðirin, þær eru allar stignar fram til að bjarga fólkinu sínu. Hér er auglýsing frá einni valkyrjunni, sem nú storma fram á sjónarsviðið út úr þögninni. Þakk fyrir móðir mín, segjum við öll.

Móðirin, formóðirin, framtíðar móðirin, þær eru allar stignar fram til að bjarga fólkinu sínu. 

Konurnar hafa tekið að sér að frelsa þjóðirnar, sem þær komu í heiminn, okkur villuráfandi sauðunum. 

Hér er auglýsing frá einni valkyrjunni, sem nú storma fram á sjónarsviðið út úr þögninni.

Hafi þær allar heiður fyrir framtakið, frá okkur börnunum hennar. 

Þakk fyrir móðir mín, segjum við öll. 

Mig vantar betri myndir

klikka mynd, þá stærri

 

2021-05-28-auglysing

2021-05-28-auglysing-02

Egilsstaðir, 28.05.2021   Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband