Hvaða vald er það, sem hamast við að ná Flugvellinum af borgarbúum og landsmönnum öllum. Stjórnsýslan, það er Borgarstjórn og Alþingi og embættismenn, virðist ekki hafa bolmagn til að stöðva þessa valdbeitingu.

Nota þessa slóð

 https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2176479/ 

Reykjavíkurflugvöllur

13.07.2016

Það var kosið um að leggja Reykjavíkurflugvöll niður.

000

Fyrir kosninguna, sagði borgarstjórn:

að þær yrðu ekki bindandi nema,

að þrír fjórðu (75%) á kjörskrá í Reykjavík

greiddu atkvæði.

000

Það mættu aðeins 18,35 %,      það er 14.913     kjósendur,

sem vildu flugvöllinn burt,

og

17,88 %,      eða 14.529      kjósendur,   

sem vildu flugvöllinn áfram,

af af 81.258  kjósendum. 

000

Alls kusu 36,23%

en ekki

75%

eins og Borgarstjórn sagði að væri lágmark,

til að kosningin væri gild.

000

Síðan þetta gerðist hefur Borgarstjórn af einhverjum ástæðum,

tekið mark á þessari kosningu.

Hver stjórnsýslu einingin af annarri,

hefur stutt þessa niðurstöðu.

000

Allar skoðanakannanir sýna, að hvorki Reykvíkingar né landsmenn allir,

vilja missa flugvöllinn.

000

Hvaða vald er það, sem hamast við að ná Flugvellinum af borgarbúum og landsmönnum öllum.

Kostar nýr flugvöllur, 30 miljarða, 50 miljarða, eða 100 miljarða?

000

Stjórnsýslan, það er Borgarstjórn og Alþingi og embættismenn, virðist ekki hafa bolmagn til að stöðva þessa valdbeitingu.

000

Þetta vald virðist ráða fjölmiðlunum að mestu.

000

Eru þetta fjárfestar?

Vonandi verður þetta eitt aðal mál væntanlegra kosninga.

 

Egilsstaðir, 13.07.2016 Jónas Gunnlaugsson

000

 

Ég er að reyna að sætta þig við, að ég láti eyðileggja Reykjavíkur flugvöll. Ég vil að þú, þegar þú hefur tapað 50 miljarða flugvelli, borgirðu aftur 50 miljarða fyrir járnbrautarlest til Keflavíkur.

Jónas Gunnlaugsson | 28. mars 2016

"Skáldskapur" Ég setti fréttatilkynningu í Morgunblaðið fyrir nokkrum dögum, um járnbrautarlest til Keflavíkur. Ég er að reyna að sætta þig við, að ég láti eyðileggja Reykjavíkur flugvöll. Ég vil að þú, þegar þú hefur tapað 50 miljarða flugvelli,

 

Þarna hefur fjárfestingafélag, sem virðist hafa tekið yfir Íþróttafélag, reynt að eyðileggja annan mikilvægasta flugvöll landsins. Var hótað að nokkur þúsund manns frá íþróttafélaginu mundi styrkja eða fella stjórnmálamennina í prófkjörum flokkana?

Jónas Gunnlaugsson | 24. mars 2016

Reykjavíkurflugvöllur Nú er fallinn Héraðsdómur, um að neyðar braut á Reykjavíkurflugvelli skuli lögð niður. Vonandi fer málið fyrir Hæstarétt. Þarna hefur fjárfestingafélag, sem virðist hafa tekið yfir Íþróttafélag reynt að eyðileggja annan mikilvægasta

Reykjavíkurflugvöllur

Jónas Gunnlaugsson | 25. júní 2015

Reykjavíkurflugvöllur. 000 Sett á bloggið, Ómar Ragnarsson Hefur vindurinn minnkað og hafa fjöllin lækkað og fjarlægst? 000 Aðalatriðin eru að hafa tvo flugvelli á suðvesturlandi. Eldgosahrinurnar á Reykjanesi, og víðar, verður að taka með í reikninginn.

Reykjavíkurflugvöllur, upprifjun

Jónas Gunnlaugsson | 10. nóvember 2014

Reykjavíkurflugvöllur Upprifjun. Mikill minnihluti Reykvíkinga samþykkti að flugvöllurinn færi úr Vatnsmýrinni. ooo Það mættu aðeins 18,35 %, það er 14.913 kjósendur, sem vildu flugvöllinn burt, af 81.258 kjósendum. ooo Einnig mættu aðeins, 14.529 af

Reykjavíkurflugvöllur

Jónas Gunnlaugsson | 25. ágúst 2013

Reykjavíkurflugvöllur Úr grein eftir Björn Bjarnason 18.03.2001 http://www.bjorn.is/pistlar/2001/03/18/nr/652 “Því fer víðs fjarri, að kosningin sé bindandi á þessum forsendum, því að aðeins 30219 af

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband