Eðli mannsins verðum við að taka með í reikninginn. jg
000
Blogg: Arnar Sverrisson
John Bumpass Calhoun (1917-1995) var bandarískur hátternisfræðingur, sem gerði merkilegar tilraunir á nagdýrum, bæði músum og rottum. Hann skóp þeim umhverfi allsnægta og öryggis. Í upphafi fjölgaði dýrunum hratt, þau átu og drukku, forvitnuðust, lærðu á umhverfið, sýndu hverju öðru áhuga og viðeigandi kynhegðun. En þegar fjölgunin náði ákveðnu marki, fór að síga á ógæfuhliðina. Smám saman dó þetta sæla samfélag út.
framhald
000
Gott að lesa. Verð að hlaupa.
Egilsstaðir, 23.09.2022 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.