Við gefum út okkar eigin pappírspeninga. Þeir eru kallaðir - nýlenduseðlar - Colonial Scrip. Við gefum þá út til að borga umsaminn kostnað og framlög eins og ríkisstjórnin ákveður.

Þar af leiðir að á meðan bankarnir ykkar hér á Englandi setja peninga í umferð þá er alltaf höfuðstóll sem þarf að greiða til baka með háum vöxtum.

Afleiðingin af þessu er að það er alltaf of lítið peningamagn í umferð til að geta ráðið verkamenn í fullt starf.

Þið hafið ekki of marga verkamenn, þið eruð með of lítið af peningum í umferð og þeir sem eru í umferð bera eilífa byrði ógreiðanlegrar skuldar og okurs.“ 

000

Við megum ekki gleyma því að peningur er bókhald. Það þýðir ekki að þú þurfir ekki að hugsa þegar þú skrifar bókhald. 

Þegar þú hefur lausa menn, þá getur þú skrifað bókhald fyrir vinnu þeirra við að byggja tvöfalda brú í vegakerfinu. 

Þá verður þú að hugsa, hef ég gjaldeyrir fyrir steinsteypu, steypustyrktar járni, bindivír, nöglum, vinnuvélum og verkfærum. 

Muna að bókhaldið, peningurinn á að búa til eftir þörfum samfélagsins. 

000

Hvað sagði Benjamín Franklín. 

Árið 1750 ríkti mikil velsæld á Nýja Englandi. Benjamin Franklin skrifaði: „Fólk bjó við gnægtir í nýlendunum og friður ríkti á öllum landamærum.

Það var erfitt, jafnvel ómögulegt, að finna ánægðari og meira velmegandi þjóð á allri jarðarkringlunni. Öll heimili bjuggu við farsæld. Almennt lifði fólkið samkvæmt háum siðferðislögmálum og menntun var útbreidd.“ …

Franklin svaraði: „Það eru engin fátækraheimili í nýlendunum og ef þau væru til þá væru engir til að setja þangað þar sem í nýlendunum er ekki ein einasta manneskja án atvinnu, hvorki betlari né umrenningur.“ … 

Í ljósi alls þessa spurðu kunningjar Franklins hvernig hann gæti útskýrt þessa ótrúlegu velsæld í nýlendum Nýja Englands.

Franklin sagði við þá: „Þetta er einfalt mál! Við gefum út okkar eigin pappírspeninga. 

Þeir eru kallaðir „nýlenduseðlar“ Colonial Scrip.

Við gefum þá út til að borga umsaminn kostnað og framlög eins og ríkisstjórnin ákveður.

Við fullvissum okkur um að þeir séu gefnir út í nægilegu magni til að vörurnar flytjist auðveldlega á milli framleiðanda til neytanda.

Með öðrum orðum: Við gætum þess að það séu alltaf nógir peningar í umferð fyrir hagkerfið.

Á þennan hátt, með því að búa sjálf til okkar eigin pappírspeninga, þá stjórnum við kaupmættinum og þurfum ekki að borga neinum vexti. 

Því sjáið til, lögmæt stjórnvöld geta bæði varið peningum og lánað peninga í umferð og dreifingu á meðan bankar geta aðeins lánað táknræna upphæð af skuldaviðurkenningum sínum, því þeir geta hvorki gefið frá sér né eytt nema örlitlum hluta af því fé sem fólk þarf á að halda.

Þar af leiðir að á meðan bankarnir ykkar hér á Englandi setja peninga í umferð þá er alltaf höfuðstóll sem þarf að greiða til baka með háum vöxtum.

Afleiðingin af þessu er að það er alltaf of lítið peningamagn í umferð til að geta ráðið verkamenn í fullt starf.

Þið hafið ekki of marga verkamenn, þið eruð með of lítið af peningum í umferð og þeir sem eru í umferð bera eilífa byrði ógreiðanlegrar skuldar og okurs.“ 

slóð

Kennsla í góðri peninga, bókhalds stjórnun. Allir læri og hjálpi til við endursköpun fjármála bókhaldsins, peninganna, ekki síst að hjálpa þeim sem eru fastir í gamla peningatrúarkerfinu. Peningur er bókhald, skrifuð tala.

19.3.2019 | 23:37

slóð

Vonin: 1750 var velsæld á Nýja Englandi. Benjamin Franklin: Fólk bjó við gnægtir og frið. ómögulegt, að finna ánægðari og meira velmegandi þjóð á allri jarðarkringlunni. Almennt lifði fólkið samkvæmt háum siðferðislögmálum, menntun var útbreidd.

18.12.2019 | 18:41  

Egilsstaðir, 12.01.2021   Jónas Gunnlaugsson 

Við gefum út okkar eigin pappírspeninga. Þeir eru kallaðir - nýlenduseðlar - Colonial Scrip. Við gefum þá út til að borga umsaminn kostnað og framlög eins og ríkisstjórnin ákveður.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband