Óskabörn þjóðarinnar

Óskabörn þjóðarinnar.

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-05-hofudborgarorkuveitan.htm

Ég og litli bróðir

Við erfðum hitaveitu frá foreldrum okkar.

Við höfðum selt orkuna frá hitaveitunni svo lágt, að skuldir voru farnar að hlaðast upp.

Þá ákvað ég, meirihlutinn ræður, að hluthafar ykju hlut sinn í hitaveitunni,

til að veitan færi ekki á hausinn.

Auðvitað áttum við að hækka verðið á orkunni, enda hafði orkan verið seld á hálfvirði,

árum saman.

Að sjálfsögðu vissi ég að litli bróðir gæti aldrei greitt þetta auka hlutafé,

þótt að ég lánaði honum það núna.

Með þessari ráðagerð ætlaði ég að ná hlut litla bróður,

þegar lánið kæmi til greiðslu.

Þegar ég verð búinn að ná hitaveitunni undir mig,

hækka ég auðvitað verðið,

og fæ greitt til baka bæði mína hlutafjáraukningu

og það sem ég greiddi fyrir litlabróður.

Já, ég mátti alveg reka hlutafélagið með tapi,

og ég mátti alveg svæla litlabróður út.

Reglurnar banna það ekki.

Er ég ekki sniðugur.

Er þetta sama hugarfar og í bankakreppunni,

þar sem ég kom öllum eignum veraldar undir mig,

þótt ég hefði ekkert gert til gagns,

aðeins svindlað.

Hvernig væri að sveitarfélögin mættu ekki selja eða leigja orkufyrirtækin,

og ef einhver lánar út í vitleysu

þá sé það vandamál lánveitandans.

Á sama hátt á það að vera vandamál lánveitandans

ef hann breytir verðgildi íbúðarhúslána

og íbúðarhúsa.

Auðvitað verðum við að hjálpa lánveitandanum líka að ana ekki út í vitleysu.

http://www.herad.is/y04/1/2011-01-28-or.htm

Fjölskyldurnar eiga að greiða áfram sína föstu greiðslu, miðaða við laun,

þótt fjármálakerfið hafi skekkt verðmætamatið á láninu og húsinu.

Það var þáttur um alþjóða fjármálakerfið í Ríkissjónvarpinu í gær, 04.01.2012.

Þar sáum við hámark heimskunnar, að sjá fjölskyldurnar tjalda á túninu,

en húsin standa auð allt um kring.

Húsin voru byggð fyrir fjölskyldur, en fjármálakerfið hafði ruglast í ríminu.

Þetta var ekki ólíkt og kreppunni 1930, þá dóu menn úr hungri

með öll vöruhús og verslanir fullar af mat,

og atvinnuvegirnir höfðu framleiðslugetu

til að fæða alla.

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/krep306.html

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/Kreppan%202008-.htm

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/voruskipti/voruskipti.html

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/kreppan-2008-2009-/kreppan-2008-2009-lausn.htm

http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/

Athuga seinna.

Egilsstaðir, 05.01.2012 jg

Bæn, hugleiðsla.

Við einlæga bæn rennur heimskan úr huga þínum,

og þá kemst óbrjáluð hugsun að,

frá orkunni og vitinu,

bíddu nú við,

hvað skildi það hafa verið kallað síðustu árþúsundin.

Auðvitað vitum við það.

 


Skoða

 

Skoða.

Goðsögnin um peningana afhjúpuð

http://www.umbot.org/utgafa/itarefni/godsognin_um_peningana_afhjupud

The Money Myth Exploded"

http://www.michaeljournal.org/myth.htm

 

 


Sáðkorn

Sáðkorn

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-13-sadkorn.htm

Einokunarverslunin endurborin.

Hér virðast einhver fyrirtæki,

vera búin að fá einkarétt á að selja hin ýmsu yrki,

(hinar ýmsu tegundir) sáðkorns.

"Um sáðbygg til sölu gildir reglugerð 301/1995

og er hún birt ásamt nánari upplýsingum á vef Matvælastofnunar.

Hér á landi gilda evrópskar reglur um markaðssetningu á sáðkorni og um yrkisrétt.

Bændur hafa því ekki frjálsar hendur til að selja innlent

sáðkorn.”

http://www.matis.is/media/matis/utgafa/01-12-Matkorn-Lokaskyrsla.pdf 

Eg. 13.01.2012 JG


Bloggfærslur 27. febrúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband