Að sjálfsögðu sér Trump, að það er ekkert vit í að láta plata sig, til að hafa hærri skatta í Bandaríkjunum en í öðrum löndum, og láta þau lönd hirða skattinn. Framleiðslan má ekki fara frá einhverju landi, þá tapast verkkunnáttan, frá því landi.

Ég held að við höfum skrifað um þetta áður.

Halldór nefnir að Trump ætli að lækka skatta á fyrirtæki úr 35 % í 21 %.

Þarna er Trump aðeins að setja skattprósentuna í það sem önnur lönd hafa.

Hann segir aðeins, þið fáið líka skatta og í öðrum löndum.

Auðvitað flýðu fyrirtækin til Evrópu, og annarra landa, þar sem skattarnir voru tugum prósenta lægri.

Að sjálfsögðu sér Trump, að það er ekkert vit í að láta plata sig, til að hafa hærri skatta í Bandaríkjunum en í öðrum löndum, og láta þau lönd hirða skattinn.

Lönd, sem stilla gengið hjá sér lágt, til að landsmenn geti ekki keypt vörur í Bandaríkjunum, en geta svo framleitt mun ódýrari vörur, og selt þær til Bandaríkjanna.

Þá fer öll framleiðslu kunnáttan til þessara landa.

Við vorum oft montnir, yfir því að fleiri væru farnir að vinna á skrifstofum, og vesenast í bókhaldi, peningum, fjárfestingum, og fengu þá hærri laun.

Þetta getur verið skinsamlegt að leyfa löndum sem eru í erfiðleikum að fá þessa forgjöf, lágt gengi um tíma.

En að gera heilu löndin ósamkeppnisfær, og þá skuldug, gengur ekki.

Ég á einhverjar umfjallanir um þetta, en hef ekki tíma til að leita að þeim.

Gangi ykkur allt í haginn.

Gleðileg jól og nýtt ár, og Guð veri með ykkur.

000

Nikola Tesla var einn af þeim, sem fluttu þjóðunum blessun og leystu fólkið úr ánauð þekkingarleysisins? Þekkingin skapar allsnæktir. Nústaðreyndatrúin stóð á móti Jesú og Nikola Tesla. Við skulum færa Jesú og Tesla aftur inn í skóanna.

20.12.2017 | 18:24

000

Þarna sýnist að þjóðirnar 128 hlýði yfirboðurunum í blindni. Við hefðum átt að aðstoða bakstjórn veraldarinnar, til að hætta gömlu aðferðunum, lagfæra allt. Nú er meiri skilningur, almættið vill hjálpa okkur vanþroskuðum, en við verðum að vilja það.

23.12.2017 | 20:32

000

Sett á blogg: Halldór Jónsson

Til hamingju Trump

https://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/2208355/

Egilsstaðir, 24.12.2017 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 25. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband