Helst dettur mér í hug að við foreldrarnir, ættum að fá gátlista, um hvað skiptir máli fyrir nemandann. Auglýsa fyrir foreldrana og nemandan, fjórum sinnum á ári, eða reyndar stanslaust, með tilbrigðum.

 

Sett á blogg: Bjarni Jónsson Menntunarkröfur

http://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/2206896/

Skaparinn, í þér, er að leita lausna.

Helst dettur mér í hug að við foreldrarnir, ættum að fá gátlista, um hvað skiptir máli fyrir nemandann.

Auglýsa fyrir foreldrana og nemandann, fjórum sinnum á ári, eða reyndar stanslaust, með tilbrigðum.

Að ná nægum svefni að jafnaði, fyrir nemandann.

Að nemandinn, hafa einhverja lágmarks hreyfingu, til að líkaminn virki rétt.

Að nemandinn er að læra fyrir sjálfan sig, til hagsbóta fyrir framtíðina.

Að taka það aldrei sem afsökun að kennarinn sé ekki góður, nemandi notar það strax sem afsökun, fyrir slökum árangri.

Að læra að læra, er nauðsynlegt, og þar þörfnumst við einstaklingarnir mismunandi aðferða.

Að finna hvað lokar fyrir, hjá einstökum nemendum, það getur verið líkamlegt, eða andlegt, til dæmis, meiri uppörvun, og að finna sína aðferð, til að læra.

Að þeim sem gengur best að læra á bókina, er nauðsynlegt að halda góðri heilsu, og að kunna skil á handbrögðum, og verkferlum, við að skapa þjóðfélagið.

Að finna, hvað lokar fyrir, hlýtur að hafa verið skoðað af mörgum aðilum, og þarf að finna út hvað af því hentar hverjum nemanda best.

Gangi þér allt í haginn.

Egilsstaðir, 28.11.2017 Jónas Gunnlaugsson

 


Bloggfærslur 28. nóvember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband