Hjálpum Morgunblaðinu, íslensku blöðunum, Rúv og öðrum fjölmiðlum, svo að þau geti stundað sanna og uppbyggilega fréttamennsku. Við verðum að trúa því að það sé hægt, það er hægt.

Okkur hefur mistekist að styðja við ráðherrana, þannig að þeir þori og geti tekið ákvarðanir, sem „bakstjórnin“ sem á fjármálakerfið og fjölmiðlana, er andsnúin.

Sá ráðherra sem vinnur fyrir fólkið, liggur undir stanslausum árásum frá bakstjórninni.

Trump, er nærtækasta dæmið.

Það þarf að ná fjölmiðlunum, frá bakstjórninni.

Hvernig?

Við hugsum það út í hvelli.

Hjálpum Morgunblaðinu, íslensku blöðunum, Rúv og öðrum fjölmiðlum, svo að þau geti stundað sanna og uppbyggilega fréttamennsku.

Við verðum að trúa því að það sé hægt, það er hægt.

Egilsstaðir, 27.12.2017 Jónas Gunnlaugsson

Sett á blogg: Gústaf Adolf Skúlason

Velkomin í "skítkastaraklúbbinn" - tízka staðreyndaleysis í hámarki 2017

https://gustafskulason.blog.is/blog/gustafskulason/entry/2208623/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband