Konurnar geta bjargað Evrópu. Karlinn heldur að hann eigi að vera fyrirmynd konunnar sem eigi að klifra upp í staur og gala. Þjóðirnar koma í gegn um konurnar. til að þjóðunum vegni vel á að borga konunum hæstu launin til að halda þjóðunum við.

Sett á blog: Halldór Jónsson

Karlar eða konur ?

https://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/2210020/

 

 slóðir

Þá reyni ég karlinn, að láta allt vera merkilegt, sem karlinn gerir, en konan, skapari veraldarinnar, verndari og uppalandi þjóðanna, það kemur af sjálfu sér. Konan, barnið, heimilið í forgang, og má aldrei vera spila verkefni svokallaðra fjárfesta.

Varla erum við svo skini skroppnir að við skiljum ekki að til að þjóðunum vegni vel þá verður að borga konunum hæstu launin til þess að þær geti einbeitt sér að því að halda þjóðunum við.

Hvar eru forustumennirnir, konurnar, karlarnir? Aðeins konurnar geta bjargað Evrópu. Karlinn heldur að hann sé svo merkilegur að konurnar verði að herma eftir honum, og klifra upp í staur og gala. Þjóðirnar koma í gegn um konurnar.

Óskum eftir að allir velti vandamálum veraldar fyrir sér, og miðli hugsun sinni til okkar hinna. Við dreifum hugmyndunum áfram, og einhver stúlka eða strákur grípa hugmyndirnar, og bingó, lausnin er fundin.

Egilsstaðir, 22.01.2018  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband