Sett á blog: Magnús Sigurðsson
Hvítramannaland - og hin mikla arfleið
Mér kæmi ekki á óvart, að lesa mætti söguna út úr DNA, erfðaefni mannsins.
Síðan er ekkert því til fyrirstöðu að tjaldið á milli heimana falli, og sagan komi í ljós.
Þegar við, menningin okkar, varð til þess að konan sagði um son sinn, að hún óskaði að hann yrði frægur og dræpi mann og annann, þá var það vegna innrætingar frá menningu þess tíma.
Náum innrætingunni úr höndum fjármagnsins, þannig að við lærum sanna sögu fólksins, og lærum þannig af reynslunni og leitum uppi gömlu og nýju réttu göturnar.
Sköpunin, er hugurinn okkar, sagan sem amman sagði barninu, þegar þau voru í óbærilegum aðstæðum, sagði hún frá fallega lífinu í klettunum, í framtíðar heiminum, og þannig varð þessi nútíma heimur til.
Amman, móðirin skapaði heiminn, hún skapaði sjáendurna Jesú og Nikola Tesla og miklu fleiri sem náðu ekki fótfestu.
Nú virkjum við bænirnar hennar ömmu og sköpum nýja heiminn.
Egilsstaðir, 01.03.2019 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.