Myrkur þekkingarleysis grúfir yfir öllu mannkyni, og ummfang og útbreiðsla þrælahaldsins er að verða augljósari. Fangelsi þessara myrku alda þekkingar leysisins, hafa enga stálrimla, keðjur eða lása, það er læst vegan misskilnings og rangra upplýsinga.

Betri þýðing - Tilvitnun í bandaríska arkitektinn og uppfinningamanninn R. Buckminster Fuller (1895-1983)

Myrkur miðalda grúfir enn yfir mannkyni öllu og dýpt og festa þessara yfirráða eru aðeins núna að verða ljós. Fangelsi þessa myrka tíma hefur enga stálrimla, keðjur eða lása. Í staðinn er því læst með áttleysu og byggt á röngum upplýsingum. Fastir í ofgnótt skilyrtra viðbragða og drifnir áfram af mannlegri sjálfselsku reyna bæði verðir og fangar af vanmætti að keppa við Guð. Allir eru óstjórnlega tortryggnir út í það sem þeir skilja ekki. Við erum í öflugu fangelsi þessara myrku miðalda einfaldlega vegna þess hvernig við höfum verið skilyrt til að hugsa.

000

 Bundin í ofgnógt af upplýsingum, og ósjálfráðum viðbrögðum, sem stjórnast af persónunni, og bæði vörðurinn og fanginn reyna af vanefnum að keppa við Guð. (Að stjórna án Guðs.)

Allir eru fullir efasemda viltir og skilja ekkert. Við erum fangelsaðir í rammgerðu fangelsi menningar heims þessara myrku alda.

 fuller-01

 

 

 

 

 

 

 

 

Endursagt.

Myrkur þekkingarleysis grúfir yfir öllu mannkyni, og ummfang og útbreiðsla þrælahaldsins er að verða augljósari.

Fangelsi þessara myrku alda þekkingaleysisins, hafa enga stálrimla, engar keðjur, eða lása.

Þess í stað er það læst vegan misskilnings og rangra upplýsinga.

Bundin í ofgnógt af upplýsingum, og ósjálfráðum viðbrögðum, sem stjórnast af persónunni, og bæði vörðurinn og fanginn reyna af vanefnum að keppa við Guð. (Að stjórna án Guðs.)

Allir eru fullir efasemda viltir og skilja ekkert. Við erum fangelsaðir í rammgerðu fangelsi menningar heims þessara myrku alda.

  1. Buckminster Fuller

The dark ages still reign over all humanity, and the depth and persistence of this domination are only now becoming clear. This Dark Ages prison has no steel bars, chains, or locks. Instead, it is locked by misorientation and built of misinformation. Caught up in a plethora of conditioned reflexes and driven by the human ego, both warden and prisoner attempt meagerly to compete with God. All are intractably skeptical of what they do not understand. We are powerfully imprisoned in these Dark Ages simply by the terms in which we have been conditioned to think.

000

Egilsstaðir, 03.04.2019  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þetta eru sönn spakmæli Jónas, og þetta þekkingarleysi vegna ofgnótt þeirra röngu upplýsinga, sem Fuller talar um, gerir það að verkum að þrælarnir reisa girðingarnar sjálfir. Skæðustu trúarbrögð nútímans eru trúin á trúleysið.

Magnús Sigurðsson, 4.4.2019 kl. 07:27

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Þakka innlitið Magnús Sigurðsson, Buckminster R Fuller var snjall.

Jónas Gunnlaugsson, 4.4.2019 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband