Version:1.0 StartHTML:000000218 EndHTML:000007754 StartFragment:000001401 EndFragment:000007722 StartSelection:000001401 EndSelection:000007722 SourceURL:https://jonasg-egi.blog.is/admin/blog/?entry_id=2184901
Sett á blogg: Ómar Ragnarsson
Orðin "hratt kólnandi" sjást ekki lengur. En hve lengi?
Þetta eru góð línurit hjá Ágústi H Bjarnasyni.
Þarna sjáum við hvernig hitinn hefur hækkað og lækkað yfir árþúsundin.
Við áttum okkur einnig á því, hvernig stórfyrirtækin reyna að gera okkur hrædda með því að mæla aftur í kuldapollinn 1850.
Þegar við erum orðnir hræddir þá er sagt að við verðum að samþykkja lög.
Inn í lögin er lætt reglum sem henta stórfyrirtækjunum.
Þetta var gert árið 1900 til 1913, þá var búin til hver kreppan af annarri, þar til allir heimtuðu breytingar.
þá voru stórfyrirtækin til búin með lög sem færðu peningabókhaldið, peningaprentunina til stórfyrirtækjanna. Við þurfum að fá svona menn eins og Ágúst H Bjarnason til að fræða okkur.
Að sjálfsögðu eigum við að takast á við mengunina.
Alls ekki gera stórfyrirtækin að einræðisherrum yfir jörðinni.
000
frá: Ágúst H Bjarnason
klikka á myndina
000
Slóðir
Jónas Gunnlaugsson | 14. september 2016
Jónas Gunnlaugsson | 12. nóvember 2016
Egilsstaðir, 18.11.2016 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 18.11.2016 kl. 21:04
Ágúst H Bjarnason hefur nefnt að við vitum ekki hvað hefur orsakað hlýnunina í núinu.
Við vitum ekki hvað orsakaði hlýnunina um og fyrir árið 1000, eða hlýnunina fyrir 2000 árum, Roman varm period.
Við vitum ekki hvað orsakaði hlýnunina, Minoan varm period fyrir 3300 árum.
Við vitum ekki hvað orsakaði hlýnunina aftur og aftur, undanfarin 10000 ár.
Þess vegna látum við engan ræna okkur vitinu með einhliða upplýsingum.
000
Frá: Ágúst H Bjarnason
klikka á myndina
Hér er myndin, GISP 2, GREENLAND
Mynd 1: Niðurstöður mælinga á ískjörnum fengnum úr rúmlega 3000 metra djúpri holu sem boruð var í Grænlandsjökul. Skammvinn hlýskeið eru sýnd með grænu.
Stækka má myndir með því að smella á þær.
000
Bið ykkur vel að lifa.
Egilsstaðir, 19.11.2016 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.