Allir auglýsi þessi blogg hjá Sveini.
Hér er Sveinn Rósinkrans Pálsson með mjög góðar færslur.
slóð
slóð
"Það er að mínu mati ekkert að óttast varðandi aukningu koltvísýrings í andrúmsloftinu. Það er vegna þess að áhrif CO2 á hitastig er á lógaritmískum skala, þannig að til að hækka hitastig jarðar um aðrar 0,7°C þarf aukningin á CO2 að vera tvöfallt meiri en á undan, og það er ekki að fara að gerast í bráð. Aftur á móti hafa skilyrði fyrir gróður batnað verulega um alla jörðina þannig að hún er nú grænni og vistlegri en áður. Stormar, flóð, þurrkar og óveður eru ekkert að aukast.
Þannig að umræðan um hinn bráða vanda er meira í ætt við trúarofstæki en vísindi.
Aftur á móti er jákvætt og mikilvægt að flytja orkunotkun yfir í endurnýjanlega orkugjafa, sérstaklega í þeim tilgangi að bæta umhverfið.
Prof. William Happer útskýrir þetta afar vel, sýnist mér:" Sveinn R. Pálsson
Klikka til að fá stærri myndir.
Egilsstaðir, 07.10.2019 Jónas Gunnlaugsson
Athugasemdir
Hvað ætlar þú að gera Jónas þegar hlýnunin hefur valdið bráðnun jöklanna á Himalaya með þeim afleiðingum sem það hefur á landbúnað og hundruð milljóna allslausra flóttamanna streyma frá svæðunum í kring til norðurs, þar á meðal til Íslands? Heldur þú að eitthvert þrugl um "lífsloft" hindri þann straum?
Þorsteinn Siglaugsson, 8.10.2019 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.