Nú á að selja Eiða í annað sinn, og þá á bæjarfélagið að kaupa jörðina. Bæjarfélagið getur leigt út byggingalóðir. Fasteignabankinn greiðir jörðina, og hefur velviljaða ráðgjöf til sveitarfélagsins. Fasteignabankinn fær enga vexti, og eitthvert verðmat

Hér áður fyrr lánaði Ríkið sveitarfélögum  til að kaupa landið í kringum byggðirnar. Vextirnir voru ef til vill 2% til 4%, ég man það ekki, og verðbólgan almennt hærri þannig að lánið hvarf. Sá sem fékk greiðsluna og lagði hana inn í bankann, þar sem greiðslan hvarf í verðbólgunni. Þarna eignaðist sveitarfélagið landið, og fólkið fékk lán í bankanum, til að byggja hús, og lánið hvarf í verðbólgunni. 

 

Skoða betur.

000 

Við skiljum að við verðum að sjá um að Íslendingar eigi húsnæði og jarðirnar.

Það eru svo margir ríkir í veröldinni að Íslendingurinn á enga möguleika á að keppa í verði við heiminn.

Ef einhver segir að það eigi að vera sömu reglur, fríverslun, þá er betra að útlendingurinn megi kaupa jafn mikið í % og Íslendingurinn kaupir af heiminum af fasteignum.

Þetta er leik tala, en Ísland á að eiga Jarðirnar, fasteignirnar, orkulindirnar, yfirleitt allt á Íslandi. Íbúarnir eru líka Ísland.

Sðina verður að lesa, á ég að þýða það blog? 

slóð

Chinese developers bought almost 40 per cent of the total $5 billion spent on Australia’s residential development sites in 2016. Mannstu, þú lést hirða af þér heimili fjölskyldunnar, hér á Íslandi

 

Nú á að selja Eiða í annað sinn,  og þá á bæjarfélagið að kaupa jörðina. 

Bæjarfélagið getur leigt út byggingalóðir.

Fasteignabankinn greiðir jörðina, og hefur velviljaða ráðgjöf til sveitarfélagsins.

Fasteignabankinn fær enga vexti, og eitthvert verðmat verður á eignunum.

Stofna fasteignabanka í eigu ríkis og sveitarfélaga, strax.

 

Bankinn láni í jarðakaup, sveitarfélaga,  og stuðli að líftíðar ábúð að jörðunum.  Jörð leigist áfram, í fjölskyldunni.

Það er kominn sá tími að við verðum að hafa umsjónarmenn með landinu og fái þeir laun fyrir.

Allir eigi sumarhús sem vilja, og notist sem vara húsnæði ef þarf, séu leigð til ferðamanna þegar það hentar. 

Rekstur Fasteignabankans getur verið smá upphæð hjá Sveitarfélögunum

Þetta er ekki kostnaður, þetta er  skinsemi.

000

 

Það er búið að taka fiskin frá sveitarfélögunum, einhver friðunarstofnun er á fullu við að ná landi sveitarfélagana, og eru stofnuð hlunnindafélög (lobby), til að hafa áhrif á þingmenn og ná í peninga frá Ríkinu.

Þessi hlunnindafélög verða svo að stjórnmálaflokkum, sem svo kjósa þingmennina í prófkjörum, ef þeir eru þægir, og ef þú gerir það se ég segi þá færð þú vinnu hjá hlunnindafélaginu.

Einnig er hægt að hygla bæjarstjórum og bæjarfulltrúum, ef þeir koma landi sveitarfélaga undir hlunninda félögin.

Gott er að hafa trygga vinnu hjá hlunnindafélaginu, og sumarvinna er góð.

Auðvitað á að hygla öllum, punktur.

Það er nóg til.

Munum að kreppan var búin til 2008, og nú er sagt að byrjað sé að skipuleggja þá næstu.

Þú átt að læra hvernig kreppan var skipulögð, og fylgjast vel með hvernig kreppan núna er skipulögð, ef það verður reynt.

Hugsa betur,

Egilsstaðir, 05.02.2020  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband