Umræðan, skrifin, hafa haft áhrif nema á Svía, aðrir hafa fært sig frá Evrópsku stefnunni, mín hugsun, um að búa til hjarðónæmi. Lyfið Hydroxychloroquine sulfate, ef virkar, sé gefið heilbrigðisstarfsmönnum, löggæslufólki og öðrum sem umgangast veiruna.

Coronavirus (COVID-19)   pandemic, heimsfaraldur.

Umræðan, skrifin, sýnist mér að hafi haft áhrif til að flestir nema ef til vill Svíar, hafi fært sig frá Evrópsku stefnunni, mín hugsun, um að búa til hjarðónæmi.

Umræðan eykur þekkingu.

Ekki er ólíklegt að ef að það er talið gagnast, þá sé það gefið heilbrigðisstarfsmönnum, löggæslufólki og öðrum sem umgangast veiruna.

000

Sett á blog:         Halldór Jónsson

1.4.2020 | 11:46

Sagði ekki Trump?

https://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/2247975/

Ég fór í Lyfju og spurði um lyfið. Lyfjafræðingurinn sagði að það væri til, en það þyrfti lyfseðil.. 

Þá talaði ég við lækni  og sagði að sagt væri að lyfið virkað á vírusinn á 6 dögum og kæmi í veg fyrir að fólk smitaðist. 

Lyfið hefur ýmsar aukaverkanir.

Læknirinn gat ekki ávísað á lyfið, það hefði margar aukaverkanir. 

Skrifað var að  lyfið hefði verið í umferð frá 1940, 1945 var það samþykkt til að nota gegn malaríu. 

Skrifað er að lyfið sé svo billegt, 5 cent taflan, að það borgi sig ekki að nota það.

Almennt, vill leyfisstofnunin fá tvo til fjóra milljarða dollara til að samþykkja lyf og lyfið hafði aldrei verið samþykkt fyrir þennan corona vírus. 

Þá setti Trump hausinn undir sig og lyfið var samþykkt af FDA leyfisstofnuninni á einni viku.

Ég hef aðeins heyrt um núverandi notkun. 

Ekki er ólíklegt að ef að það er talið gagnast, þá sé það gefið heilbrigðisstarfsmönnum, löggæslufólki og öðrum sem umgangast veiruna.

Umræðan, skrifin, sýnist mér að hafi haft áhrif til að flestir nema ef til vill Svíar, hafi fært sig frá Evrópsku stefnunni, mín hugsun, um að búa til hjarðónæmi.

Umræðan eykur þekkingu.

Egilsstaðir, 02.04,2020  Jónas Gunnlaugsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband