Þegar sjúklingurinn er lagður á magan, fer þá vökvi frá lungnapípunum og þá er möguleg öndun?
https://video.foxnews.com/v/6148611167001#sp=show-clips
Læknir bjargar COVID-19 sjúklingi, með að leggja hann á maganná grúfu proning meðferð.
10. apríl, 2020 - 4:18 - Dr. Christopher Voscopoulos, lækningastjóri gjörgæsludeildar, á Southern Hills sjúkrahúsinu í Las Vegas, útskýrir hvernig proning meðferðin tekur þrýsting frá lungunum með því að snúa sjúklingnum á magann.
Doctor on saving COVID-19 patient with proning treatment
Apr. 10, 2020 - 4:18 - Dr. Christopher Voscopoulos, ICU medical director at Southern Hills Hospital in Las Vegas, explains how the proning treatment takes pressure off the lungs by turning the patient onto their stomach
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.