Falleg mynd af Alþjóðlegu geimstöðinni sem fer fyrir framan sólina. Tekin á innan við sekúndu af Alþjóðlegu geimstöðini (ISS). Hér sést hún ganga fyrir sólina á þessum heillandi myndum sem teknar voru frá Englandi.

 Hef sýnt atburðinn fyrir nokkrum árum.

Home  All News  Science  Beautiful Image of International Space Station Passing in Front of Sun Captured...
 

Falleg mynd af Alþjóðlegu geimstöðinni sem er fyrir framan sólina tekin á innan við sekúndu

Beautiful Image of International Space Station Passing in Front of Sun Captured in Less Than a Second

 
 
 
 
 
SWNS

Falleg mynd af Alþjóðlegu geimstöðinni sem fer fyrir framan sólina. Tekin á innan við sekúndu af Alþjóðlegu geimstöðini (ISS). Hér sést hún ganga fyrir sólina á þessum heillandi myndum sem teknar voru frá Englandi.

Jamie Cooper náði tilþrifunum á aðeins einni sekúndu frá heimili sínu í Whileton í Northamptonshire.

"Seint að morgni 17. júní 2022 var spáð að Alþjóðlega geimstöðin yrði sýnileg fyrir framan sólina frá mínu heimili. Þetta var tækifæri sem ég varð að nýta," segir hann.

The International Space Station (ISS) is seen transiting the Sun in these fascinating images taken from England.

Jamie Cooper captured the spectacle in just one second from his home in Whilton, Northamptonshire.

“On the late morning of 17th June 2022, a pass of the International Space Station in front of the Sun was predicted to be visible from my own home. This was an opportunity not to be missed,” he says. 

 

 

 

SWNS

"Ég myndaði allan viðburðinn, sem stóð í minna en eina sekúndu, með því að nota háhraða ZWO ASI290MM myndavél og fanga ramma af einni millisekúndu útsetningu við 80 ramma á sekúndu."

000

Svarthol í hjarta vetrarbrautarinnar okkar er í fyrsta sinn 

000

"Það er mjög þröngt band þar sem þú, geimstöðin og Sólin eru öll í beinni línu og það er um þriggja kílómetra breitt," sagði hann við BBC.

“I shot the entire transit event, that lasted less than one second, using a high speed ZWO ASI290MM video camera, capturing frames of one millisecond exposure at 80 frames per second.”

MORE: Black Hole at the Heart of Our Own Galaxy is Pictured For First Time

“There’s a very narrow band where you, the space station and Sun are all in a straight line and it’s about three miles wide,” he told the BBC.

SWNS

"Ég hafði skoðað gögnin þremur dögum áður og virtist það ekki ná að  húsinu mínu. Þá skoðaði ég daginn áður og sá að það átti eftir að vera yfir húsinu mínu, svo ég var heppinn."

Og að fá tækifæri til að sjá þessar frábæru myndir þá erum við það líka.

HJÁLPIÐ þessari mynd að dreyfast áfram;

Deila því á samfélagsmiðlum...

“I’d checked the data three days before and it was going to miss my house, I checked the day before and it was going to be over my house, so I was lucky.”

And for the chance to see these fantastic photos, so are we.

HELP This Photo Orbit Further; Share It On Social Media… 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband